Bloggfærslur mánaðarins, október 2020
14.10.2020 | 11:44
Allir saman nú í smitvörnunum
Áttatíuogátta greindust smitaðir af Covid-19 og þar af var aðeins helmingur þeirra í sóttkví við greininguna, þannig að augljóst er að veiran hefur dreift sér víða um samfélagið.
Eftir daginn í gær er fjöldi smitaðra miðað við eitthundraðþúsund íbúa kominn í 268,9, sem er með því hæsta í Evrópu þó veiran sé í mikilli smitsveiflu í flestum löndum á ný.
Þegar mest var í fyrstu bylgu veirusmitanna hér á landi var smitstuðullinn á hverja hundraðþúsund íbúa 267,2, en það var þann 1. Apríl s.l. Eftir það fór smitum hægt fækkandi, en voru ekki kominn niður fyrir 1 fyrr en um miðjan Maí.
Sumarið var tiltölulega veirufrítt, þó eitt og eitt smit hafi greinst, en tók síðan mikinn kipp til hins verra eftir að örfáir einstaklingar, sem komu erlendis frá, virtu ekki reglur um sóttkví og því er nú svo komið að faraldurinn er orðinn verri en í fyrstu bylgju og ekki útlit fyrir að hann fari að ganga niður fyrr en eftir viku til tíu daga, ef vel gengur í baráttunni.
Að einhverju leiti er útbreiðslan meiri og hraðari núna en hún var í vor vegna þreytu fólks á smitvörnunum og þar með meira kæruleysis um persónulegar varnir, en síðustu daga má þó greina breytingu þar á, t.d. með grímunotkun sem ekki sást nema hjá einstaka manni í fyrstu bylgju faraldursins.
Ef ekki á illa að fara verður öll þjóðin að taka sig á og sýna aftur þá gríðarlegu samstöðu sem einkenndi baráttuna í fyrsta fasa faraldursins og þá mun verða hægt að halda gleðileg jól, jafnvel með jólatónleikum og öðru tilheyrandi án mikilla hindrana og grímulaust.
88 smit innanlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar