Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2018
18.7.2018 | 16:05
Píratar ættu að biðjast afsökunar á frumhlaupi sínu og dónaskap
Píratar sýndu bæði dönsku og íslensku þjóðinni sem og þingum beggja, að ekki sé minnst á forseta danska þingsins ótrúlegan ruddaskap með því að mæta ekki á hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum í tilefni eitt hundrað ára fullveldis Íslands.
Alveg eins og píratarnir eru fulltrúar þeirra sem kjósa þá til þings situr Pia Kjærsgaard á danska þinginu kjörinn af kjósendum í lýðræðislegum kosnignum í Danmörku og danska þingið hefur sýnt henni þá virðingu að kjósa hana sem forseta sinn og fulltrúa til samskipta út á við þegar og þar sem við á.
Ekki eru allir sammála skoðunum Steingríms J. Sigfússonar og fyrirlíta hann jafnvel fyrir framgöngu sína í Icesavemálinu, en eftir sem áður verður fólk að sætta sig við að hann komi fram fyrir hönd Alþingis sem forseti þess á meðan flokkur hans á aðild að ríkisstjórn og tilnefnir hann í embættið.
Íslendingum, jafnvel þeim sem líkar afar illa við Steingrím J., myndi þykja það bæði dónaskapur og mikil móðgun við þing og þjóð ef danskur stjórnmálaflokkur myndi neita að mæta til hátíðarfundar í danska þinginu vegna þess að Steingrími J. væri boðið að halda þar hátíðarræðu vegna tengsla Danmerkur og Íslands í aldanna rás.
Píratar ættu að skammast sín fyrir ruddaskap sinn og biðja dönsku og íslensku þjóðina afsökunar á framkomu sinni. Ekki skal þó reiknað með að að siðferði píratanna sé á nógu háu plani til að af því verði.
Dónaskapur að virða ekki embættið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar