Lélegt öryggiseftirlit

Flestir ţekkja hversu tafsamt og leiđinlegt er ađ fara í gegnum öryggiseftirlitiđ á flugvöllum, ţegar ferđast er á milli landa.  Viđ ţetta sćttir fólk sig ţó, í ţeirri trú, ađ ţar međ verđi ţađ öruggt um borđ í flugvélunum og ţurfi ekki ađ óttast hryđjuverk af nokkru tagi.

Ađ manni skuli hafa tekist ađ smygla púđurkerlingum, eđa öđru slíku, um borđ í farţegavél í Amsterdam, sem var á leiđ til Bandaríkjanna, sýnir ađ ţetta öryggiseftirlit virđist vera afar götótt og veita litla vernd.

Ef hćgt er ađ smygla púđurkerlingum um borđ í farţegaflugvél, er eins hćgt ađ smygla sprengum, en ekki ţaft stóra sprengju til ađ granda risaţotum á flugi.  Ef rétt er ađ mađurinn hafi ţvćlst međ púđriđ alla leiđ frá Jemen, er greinilega víđa pottur brotinn í ţessu efni.

Öryggistilfinningin verđur a.m.k. ekki eins mikil á flugvöllum framvegis. 

Ţá verđur bara leiđinlegt ađ hanga í biđröđinni.


mbl.is Kveikti í púđurkerlingu í flugvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ameríkumegin ţá fara flugvirkjar og ađrir yfirleitt ekki í gegnum vopnaleit áđur en ţeir mćta í sína vinnu... flugvallaröryggi er bara sýndarmennska ekkert annađ.

karl (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 00:51

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţetta er bra einhver bjáni sem hefur veriđ ţarna ađ verki. Öryggi er vođa dapurt á mörgum flugvöllum. T.d. ćtti ekki ađ selja sterkt brennivín í flugvélum. Ţannig flösku er hćgt ađ breyta í móltovkoteil međ einni servéttu t.d. ...

Óskar Arnórsson, 26.12.2009 kl. 01:15

3 identicon

http://www.cnn.com/2009/TRAVEL/12/25/airliner.firecrackers/index.html

Svona fer Baktjalds(Fed) stjórninn ađ ţví ađ hrćđa almenning, viđ köllum ţađ ađ gera úlfalda úr mýflugu

R (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 01:29

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Komiđ hefur í ljós, ađ máliđ er mun alvarlegra, en í fyrstu var taliđ, sjá ţessa frétt

Axel Jóhann Axelsson, 26.12.2009 kl. 11:21

5 identicon

NÝJASTA  NÝTT:  Ţađ  nýjasta  af  ţróun  málanna.  Óbama  og  Eric Holder Jr.,  dómsmálaráđherra  hans  eru  búnir    kćra  hollendinginn  Hr. Schuringa,  fyrir    hindra  og  trufla   lögleg  störf  hryđjuverkamanns,  sem  hefur  fulla  heimild  til     skelfa  trúvillingana  og  ljúka  ćtlunarverki  sínu,  samkv.  Kóraninum  008:012  og  víđar  í  hinum  stórheilögu   ,,TRÚARRITUM“   múslíma.   Hr. Schuringa  er  ákćrđur  fyrir    beita  ónauđsynlegu  ofurefli  viđ    fjarlćgja  sprengjuna  úr  klofi   Hr.  Mutallab  (međ  ófyrirsjáanlegum  afleiđingum  fyrir  hinar  fjórar  eiginkonur  hans,  vegna  alvarlegra  brunasára -  óvíst  um  hvernig  plastik  skurđađgerđir  munu  nýtast  honum  í  framtíđinni)  og  fyrir    skella  á  hann kyrkingartaki.  Svona  ósamţykktar  ađgerđir  og   fljótfćrni   eru  ólöglegar   og  ekki  leyfđar  í  hinu  Fasisk  Socialiska  lýđveldi  í  Norđur   Ameríku. Frekari  upplýsingar  er    finna  á:  http://hrydjuverk.wordpress.com/2009/12/26/jolakve%c3%b0jan-2009-fra-tru-fri%c3%b0arins-islam/

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 21:05

6 Smámynd: Jón Óskarsson

Ţví miđur er flugvallaröryggi lítiđ annađ en sýndarmennska.  Sífellt er veriđ ađ pirra okkur venjulega flugfarţega, međ lengri biđröđum, skrítnum reglum um hvađ má hafa í handfarangri og ýmsu öđru.  Flest af ţví sem er bannađ ađ taka međ sér er ekki á fćri venjulegra einstaklinga ađ breyta í hćttuleg efni, svo sem sprengiefni, sem valdiđ geta skađa um borđ í flugvélum.  Mér er hins vegar ekki mikil hugarró í ţví ađ eiga eftir ađ ferđast í flugvélum međ "vopnuđum" óeinkennisklćddum lögreglumönnum.  Ţađ ađ beita skotvopnum um borđ í flugvél getur hćglega valdiđ miklum skađa.   Ţađ er sama hvađ reynt verđur, hryđjuverkamenn og ađrir glćpamenn verđa ţví miđur alltaf skrefinu á undan öryggisgćslu.

Jón Óskarsson, 28.12.2009 kl. 16:11

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

ţetta var ţá alvarlegra enn ég hélt í byrjun...

Óskar Arnórsson, 31.12.2009 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband