Steingrímur tekur engum sönsum

Allir vita hvers vegna Samfylkingunni er svo mikiđ í mun, ađ ríkisábyrgđin vegna skulda Landsbankans (án allra fyrirvara) verđi samţykkt, en ţađ er auđvitađ vegna ţess ađ hann er ađgöngumiđi Íslands ađ ESB, ađ vísu afar dýr miđi, en Samfylkingunni er sama um ţađ, enda verđa ţađ skattgreiđendur sem borga.

Hins vegar er afstađa og ţvermóđska Steingríms J., algerlega óskiljanleg, ţví eftir ţví sem hann segir sjálfur, er hann andvígur ţví ađ gera landiđ ađ áhrifalausum útnárahreppi í stórríki Evrópu.  Hann hefur flćkt sig svo rćkilega í ţrćlsgreipar kúgaranna, ađ ţađ er sama hvađa rök koma gegn samningnum, ţá afskrifar hann ţau öll, sem úrtölur og villukenningar.  Ţá skiptir engu hvort ábendignarnar koma frá sauđsvörtum almúganum eđa virtum lögfrćđingum og öđrum frćđimönnum.

Steingrímur segir ađ komist ríkissjóđur gegn um áriđ 2011, ţá verđi allir vegir fćrir í framhaldinu, en hvers vegna skyldi áriđ 2011 verđa ríkissjóđi erfiđara en áriđ 2010?  Skýringin hlýtur ađ vera sú, ađ stjórnin heyktist nánast á öllum nauđsynlegum sparnađi í ríkisútgjöldum viđ fjárlagagerđina fyrir áriđ 2010, en ćtlar ađ skattpína almenning og fyrirtćki í drep í stađinn, en samt mun hann reka ríkissjóđ međ á annađ hundrađ milljarđa króna tapi á nćsta ári.

Áriđ 2011 verđur ekki hćgt ađ ganga lengra í skattahćkkanabrjálćđinu og ţá neyđist hann til ađ taka á honum stóra sínum í sparnađi ríkisútgjalda og ţá munu kjósendur hans í röđum opinberra starfsmanna verđa honum ţungir í skauti.

Ţó Steingrímur J. hiki ekki viđ ađ svíkja félaga sína í hverju málinu á fćtur öđru, ţá mun hann hika, ţegar hann ţarf ađ fara ađ segja ţeim upp vinnunni.


mbl.is Forsendur IFS-álits svartsýnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Kemur ţvermóđska Steingríms ţér ađ óvörum? Áttirđu von á eđlilegri rökhugsun hjá formanni Vinstri grćnna?

Baldur Hermannsson, 24.12.2009 kl. 02:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband