8.12.2009 | 16:18
Áfangasigur hjá Vilhjálmi gegn Hrunadönsurunum.
Vilhjálmur Bjarnason, lektor og framkvćmdastjóri Félags fjárfesta, hefur veriđ duglegur ađ skurka í hrunbönkunum og stundum orđiđ ađ láta í minni pokann, en sigrađ í öđrum málum.
Nú hefur hann unniđ enn einn sigur á hrunbankanum Glitni, en Vilhjálmur hafđi krafist ţess, ađ fá afhent gögn vegna ţeirrar ákvörđunar bankans, ađ lána Fons hf., félagi í eigu Pálma Haraldssonar útrásarbraskara, 24 milljarđa króna, án tilhlýđilegra veđa.
Bankinn neitađi ađ afhenda gögnin og bar viđ bankaleynd, en samkvćmt fréttinni komst dómstóllinn ađ ţveröfugri niđurstöđu, eđa eins og segir í fréttinni: "Hérađsdómur segir í niđurstöđu sinni, ađ Fons sé gjaldţrota og erfitt sé ađ sjá hvađa hagsmuni ţađ félag hafi af ţví ađ ţessum upplýsingum sé haldiđ leyndum. Verđi ekki séđ ađ tilefni sé til af hálfu skilanefndar Glitnis ađ neita Vilhjálmi um ađgang ađ gögnunum, sem hann biđur um."
Ekki er ólíklegt ađ skilanefndin áfrýji ţessum dómi til Hćstaréttar, sem vonandi stađfestir hann. Verđi ţađ niđurstađan, mun ţađ verđa ákaflega stefnumarkandi dómur vegna ýmissa annarra svipađra mála.
Ástćđa er til ađ óska Vilhjálmi til hamingu međ áfangasigurinn í ţessu máli og hvetja hann til ađ halda áfram sínu góđa starfi í baráttunni viđ Hrunadansarana.
Glitni gert ađ afhenda gögn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er glćsilegt hjá Vilhjálmi. Ţađ fćri betur ef ađ fleiri hefđu ţann dug sem hann hefur til ţessara verka. Gs.
Guđlaugur (IP-tala skráđ) 8.12.2009 kl. 20:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.