30.11.2009 | 10:58
Krónan bjargar
Á fyrstu tíu mánuðum ársins var vöruskiptajöfnuður jákvæður um 59,7 milljarða króna, en þar með er ekki öll sagan sögð.
Í fréttinni segir: " Fyrstu tíu mánuði ársins 2009 var verðmæti vöruútflutnings 135,9 milljörðum eða 25,9% minna á föstu gengi en á sama tíma árið áður.
Sjávarafurðir voru 44,5% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 8,8% minna en á sama tíma árið áður. Útfluttar iðnaðarvörur voru 49,8% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 28,7% minna en á sama tíma árið áður."
Þetta sýnir enn og aftur hver bjargvættur sveigjanleiki krónunnar er við þessar aðstæður. Ef krónunnar nyti ekki við og Evran væri gjaldmiðill hérlendis, sjá allir af þessum tölum hve kreppan hefði orðið miklu snarpari og harðari, en hún þó er. Þetta sést líka vel með samanburði við mörg Evrulönd, t.d. Írland og Evrutengd lönd, eins og t.d. Lettland, en kreppan hérlendis er ekkert í líkingu við það sem hún er í Lettlandi, enda eru Lettar fastir í viðjum Evrunnar og geta sig hvergi hreyft.
Þar sem Íslendingar lifa fyrst og fremst á útflutningi, er krónan ljósið í myrkrinu.
60 milljarða afgangur af vöruskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt, krónan er töfratæki og vinnur skítavinnu sem stjórnmálamenn vilja ekki koma að. Ekkert hefur dregið úr kaupmætti og innflutningi eins og gengishrunið. En það er málið við verðum að halda innflutningi í lágmarki til að hámarka afgang af vöruskiptum okkar til að við getum borgað vexti til útlendinga. Þetta þýðir að krónan verður að vera lág næstu 10-15 árin svo við getum staðið í skilum. Já krónan hefur svo sannarlega bjargað erlendum bönkum og AGS sem nú anda léttara og sjá að þeir fá stærstu sneiðina af okkar útflutningi í sína vasa.
Andri Geir Arinbjarnarson, 30.11.2009 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.