23.11.2009 | 08:33
Íslendingar eiga ekki að greiða neina vexti
Daniel Gros, hagfræðingur og bankaráðsmaður í seðlabankanum, segir að vegna jafnræðisreglu evrópska efnahagssvæðisins ættu Íslendingar ekki að greiða meira en 1,5% vexti til Breta og Hollendinga vegna Icesave skulda Landsbankans.
Með því vaxtastigi segir Gros, að vaxtagreiðslur Íslendinga myndu lækka um 185 milljarða á þrælatímabilinu vegna Icesave.
Íslenskir skattgreiðendur eiga alls ekki að greiða neina vexti vegna þessarar skuldar, enda ekki í ábyrgð fyrir henni, frekar en öðrum skuldum einkafyrirtækja.
Það er eingöngu fyrir undirgefni ríkisstjórnarinnar við kúgunarþjóðirnar og sölu hennar á þjóð sinni í þrældóm til áratuga, sem íslenskir skattgreiðendur verða látnir borga þessa skuld Landsbankans með okurvöxtum.
Ofan á þennan þrælasamning kemur svo skattahækkanabrjálæði ríkisstjórnarinnar vegna halla ríkissjóðs, sem stjórnin treystir sér ekki til að eyða með sparnaði og samdrætti, sem ætti þó að vera tiltölulega auðvelt, vegna útþenslu kerfisins á undangengnum góðærisáratug.
Vesaldómur íslensku ríkisstjórnarinnar á öllum sviðum er yfirþyrmandi.
Gæti sparað 185 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru bara verstu aumingjar sem fyrir finnast í ríkisstjórn, hvað var fólk að spá í að kjósa þetta skaðræðispakk?
Geir (IP-tala skráð) 23.11.2009 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.