20.11.2009 | 09:28
Minnir að hann hafi lagt 900 milljónir inn í Landsbankann
Flestir eru nokkuð öryggir á því, hvað þeir áttu miklar bankainnistæður við hrun bankanna, en það virðist þó ekki eiga við alveg alla.
Eftirfarandi má lesa á mbl.is: "Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins telur Hannes sig hafa átt 900 milljónir króna í formi innláns hjá gamla bankanum sem var ekki fært yfir í NBI við stofnun nýja bankans. Ofan á 900 milljónirnar reiknar Hannes síðan dráttarvexti og annað sem skilar 1,2 milljarða kröfu."
Samkvæmt þessu heldur Hannes að hann hafi lagt 900 milljónir inn í Landsbankann, en virðist samt ekki alveg viss. Ef til vill man hann ekki hvar hann lagði þessa aura inn til ávöxtunar og þarf því að gera kröfur í alla bankana og jafnvel sparisjóðina að auki, til að vera viss um að ná sparifénu til baka.
Það er náttúrlega ekki hægt að ætlast til, að menn muni alla skapaða hluti, svona í smáatriðum.
Krafa Hannesar vegna innláns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Krimminn Hannes Smárason hefur aldrei átt krónu sjálfur af þessum milljörðum sem hann var að gambla með. Hann fékk þetta allt að láni hjá þjóðinni og hann skuldar þjóðinni þessa milljarða og þúsund afsökunarbeiðnir að auki. Þaða veit skilanefnd Landsbankans auðvitað jafn vel og allir aðrir og á að segja nei STRAX.
Stefán (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 10:14
Þetta er hlægilegt. Leggja inn 900 milljónir og fá að láni kannski 100 milljarða sem þarf ekki að borga og heimta svo aftur þessar 900 millur. Gott kerfi.
Valdimar Samúelsson, 20.11.2009 kl. 10:37
þetta drullu skoffín Er alveg óborganlegur! Eins og höfundur bendir á þá HELDUR hann að hann hafi átt svona kannski 900.000 000 í Landsbankanum! Enn kannski voru það bara 800 eða 1,7 og þá kannski bara í Sparisjóði Kópaskers! Hann er sko ekki alveg viss! þvílíka siðblinda kvikindið sem þetta er!
óli (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.