7.11.2009 | 20:26
Hugulsöm ríkisstjórn
Ţađ er ekki ađ spyrja ađ hugulseminni í ţeirri stórkostlegu ríkisstjórn, sem Íslendingar búa viđ nú um stundir. Eftir ađ hafa bođađ algert skattahćkkanabrjálćđi, er nú bođađ ađ ađeins verđi um skattahćkkanaćđi ađ rćđa á nćsta ári.
Til ađ sýna mannkćrleik sinn og almenna gćsku, segir Helgi Hjörvar, formađur Efnahags- og skattahćkkananefndar, ađ nú sé útlit fyrir minni skattahćkkanir, en áđur voru bođađar, en ţó verđi ţćr umtalsverđar.
Ţetta er elsta áróđursbragđiđ í bókinni, ţ.e. ađ bođa fyrst algert kvalrćđi, en miskunna sig síđan yfir fórnarlambiđ og láta húđstrýkingu duga og ţá verđur hinn kvaldi ćvarandi ţakklátur fyrir miskunnsemi kvalarans.
Ađ breyta frá skattahćkkanabrjálćđi yfir í skattahćkkanaćđi er afar fallega gert, af ţessari elskulegu ríkisstjórn.
Ţeir skattpíndu munu verđa ákaflega ţakklátir og auđmjúkir í sálinni vegna ţessarar velgjörđar.
![]() |
Skattahćkkanir hugsanlega ögn minni en ráđgert var |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi ríkisstjórn er búinn ađ gera nóg illt! Burt međ hana !
Elías Bjarnason (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 21:21
Axel minn, ţú kannast greinilega viđ ţessar ađferđir frá íhalds-og framsóknarvolćđinu?
Páll Blöndal, 7.11.2009 kl. 21:40
Ţetta er mikiđ show ég sé ađ fleiri tóku eftir ţessu en ég. Ég er mjög ţakklátur honum Helga Hjörvari fyrir gćsku sína ađ lćkka skattana
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 22:29
Ţađ á ađ reka ţessi fífl sem eru í ríkisstjórn úr landi!
Svo einfalt er máliđ.
Geir (IP-tala skráđ) 8.11.2009 kl. 01:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.