Svör ríkisstjórnar koma í dag eđa á morgun eđa hinn daginn

Ríkisstjórnin hefur aldrei svör á reiđum höndum um nokkurn skapađan hlut, heldur er alltaf sagt ađ eitthvađ muni gerast seinna í dag, á morgun eđa í síđasta lagi fyrir nćstu helgi.  Ţetta hafa menn ţurft ađ hlust á allt ţetta ár, t.d. varđandi niđurstöđu í Icesavemálinu.

Á fundi međ ađilum vinnumarkađarins vegna stöđugleikasáttmálans, hafđi ríkisstjórnin engar lausnir í farteskinu, en gaf ţađ út ađ hún myndi líklega kynna sína afstöđu í kvöld, á morgun eđa bara einhvern tíma seinna.

Ţjóđin er löngu orđin hundleiđ á ráđaleysi ţessa ríkisstjórnarlíkis og ráđherranefnanna, sem í ţví sitja.  Allir eru líka dauđleiđir á ţeim svörum, ađ eitthvađ muni gerast í kvöld, á morgun eđa seinna.

Ţađ ţarf lausnir núna.  Ekki á morgun eđa hinn.

Lágmarkskrafa er ađ ríkisstjórnarlíkiđ hćtti ađ flćkjast fyrir atvinnuuppbyggingu og baráttu gegn atvinnuleysinu og kreppunni.

Nóg er ađ ţessi ríkisstjórnarhörmung svíki ţjóđina međ Icesaveţrćldómi, ţó hún vinni ekki öllum árum ađ ţví ađ gera kreppuna sársaukafyllri, lengri og dýpri, en hún annars hefđi orđiđ.


mbl.is „Ţetta mjakast áfram“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vanhćf,handónýt og stórhćttuleg óstjórn sem vinnur eingöngu fyrir auđvaldsglćpaklíkur landsins. Koma ţessu landráđapakki frá strax.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 25.10.2009 kl. 18:14

2 identicon

Loftur, Jón Valur og Dóra litla taka mark á pistlinum.

Rommi Rambó (IP-tala skráđ) 25.10.2009 kl. 18:15

3 Smámynd: Lúđvík Lúđvíksson

Tók ţetta án leyfis frá Cillu Ragnarsdóttur , er ţetta ekki ađ segja okkur allt og getur veriđ ađ ţetta séu síđustu púslin í hrun spilinu ađ vera međ hrunstjórana alstađar?

 Cilla Ragnarsdóttir: Samspilling hvađ?

Athugiđ hverja ríkisstjórnin hefur valiđ sér til fulltingis:

Ingvi Örn Kristinsson er ađstođarmađur Félagsmálaráđherra Árna Páls Árnasonar, en hann var framkvćmdastjóri Verđbréfasviđs Landsbankans. Einnig starfar hann sem ráđgjafi Forsćtisráđherra.

Benedikt Stefánsson var í Greiningardeild Landsbankans og er núna ađstođarmađur Gylfa Magnússonar Efnahags- og Viđskiptaráđherra.

Björn Rúnar er skrifstofustjóri í Viđskiptaráđuneytinu. Hann var forstöđumađur í Greiningardeild Landsbankans

Edda Rós er núna fulltrúi Íslands í AGS í gegnum Samfylkinguna. Hún var forstöđumađur Greiningardeildar Landsbankans

Arnar Guđmundsson var í Greiningardeild Landsbankans. Hann er núna ađstođarmađur Katrínar Júlíusdóttur Iđnađarráđherra.

Međ svo marga bankamenn í farteskinu, og einnig hafandi í huga ađ fyrir kosningar kom í ljós ađ Samfó var sá flokkur sem hafđi fengiđ nćstmest í gjafafé frá bönkunum og eigendum ţeirra; er ekki ţá einfaldlega ljóst hverra hagsmuna stjórnendur Samfó, eru ađ leitast til međ ađ vera?

Áhugavert einnig, ađ allir ţessir ađstođarmenn, eru fyrrum starfsmenn Björgólfsfeđga.

Gćti ţetta hafa eitthvađ međ máliđ ađ gera?:

Međfylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar frá lögađilum áriđ 2006 sem voru hćrri en 500 ţúsund

* Actavis hf. 3.000.000
* Baugur Group hf. 3.000.000
* Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga 1.000.000
* Eimskipafélag Íslands 1.000.000
* Exista ehf. 3.000.000
* Eykt ehf. 1.000.000
* FL-Group hf. 3.000.000
* Glitnir 3.500.000
* Kaupţing 5.000.000
* Ker hf. 3.000.000
* Landsbanki Íslands 4.000.000
* Milestone 1.500.000
* Sparisjóđur Reykjavíkur og nágrennis 1.000.000
* Straumur Burđarás fjárfestingabanki 1.500.000
* Teymi ehf. 1.500.000
* Samtals yfir 500.000 36.000.000

Neyđarstjórn óskast strax -!
  
Ég orđlaus yfir hrćsninni sem Ríkisstjórn Ísland sýnir ţjóđ sinni !

Lúđvík Lúđvíksson, 25.10.2009 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband