25.10.2009 | 11:59
Blaðamaður á eftir tímanum
Áður fyrr var klukkunni breytt tvisvar á ári hérlendis, þ.e. klukkunni var breytt um eina klukkustund eftir vetrar- eða sumartíma. Þessu er löngu hætt hérlendis, en er enn við lýði annarsstaðar í heiminum.
Hins vegar er þetta svolítið ruglingslegt og fólk ekki alltaf með það á hreinu, hvað klukkan er á hverjum stað og ekki bætir úr skák, þegar klukkan er færð fram og aftur eftir árstíma. Á miðnætti s.l. var klukkan færð aftur um eina klukkustund í Evrópu, þegar vetrartími tók þar gildi. Þetta ruglaði blaðamann mbl.is. í ríminu, eins og sést af þessu: "Það þýðir, að klukkan er nú það sama á Íslandi og á Bretlandseyjum og einum klukkutíma á eftir íslenska tímanum í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.
Þarna er blaðamaðurinn ekki alveg með tímaskinið í lagi, því í Danmörku, Svíþjóð og Noregi er klukkan einum klukkutíma á undan íslenska tímanum en ekki á eftir. Til að glöggva sig á hvað tímanum líður, vítt og breitt um veröldina, má t.d. skoða þessa síðu, sem sýnir hvað klukkan er á hinum ýmsu stöðum.
Ekki er vert að rugla fólk meira í ríminu með hvað tímanum líður á hverjum stað, en tímaflakkararnir bjóða sjálfir upp á.
Vetrartími í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og staðan er, þá er klukkan rúmum klukkutíma á undan sólinni hér í Reykjavík. Núna í lok október og byrjun nóvember er munurinn minnstur, eða um 71 mínúta, en verður um 102 mínútur í febrúar.
Robot (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 12:20
Thad er sjálfgefid ad klukkan í austlaegari löndum sé á undan theirri íslensku. Hvenaer var thessu haett á Íslandi?
Eggert (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 12:30
Annars held ég ad thú hafir rangt fyrir thér ad klukkan hafi verid faerd aftur um eina klukkustund á midnaetti. Ég held ad thad gerist kl. 03.00
Eggert (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 12:33
Svo held ég ad thú rangtúlkir ord bladamannsins. Hann setur óvart "íslenska tímanum" í stad tímanum.
"Það þýðir, að klukkan er nú það sama á Íslandi og á Bretlandseyjum og einum klukkutíma á eftir íslenska tímanum í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.
Eggert (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 12:39
Íslenkur fréttaflutningur er víst ekki upp á marga fiska. Ónákvæmur í besta falli. Hvar fær fréttamaður það að klukkan sé færð aftur á miðnætti? Kannski hljómaði það bara betur. Staðreyndin er að maður færir klukkuna aftur um einn tíma klukkan 3. Það er frá 3 til 2.
Thor Svensson (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 17:15
Sæll Axel,
Undanfarin 13 ár hef ég búið í löndum sem breyta klukkunni, fyrst 3 ár í Danmörku og svo 10 ár í Bandaríkjunum. Þetta er frámunalega ruglingslegt, sérstaklega þar sem Norður Ameríka breytir ekki klukkunni á sama tíma! Árið 2007 var þessu breytt hérna í Bandaríkjunum og er nú fyrsti sunnudagur í Nóvember. Veit þó ekki hvort þetta var á sama tíma fyrir 2007 í Evrópu og Bandaríkjunum.
Nýlegar rRannsóknir hér hafa leitt í ljós að það er ekki sparnaður af þessu klukkuhringli eins og margir vildu halda fram, heldur þvert á móti er áætlað að þetta rugl kosti samfélagið hér um hálfan milljarð dollara á ári. Sel það ekki dýrara en ég keypti það, því ég man ekki hvar ég fann þetta, né heldur hvenær;)
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 25.10.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.