23.10.2009 | 15:53
Ekki fleiri umboðsmenn, takk
Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra og atvinnulífsrógberi, hefur hrakist úr einu víginu í annað frá því á vormánuðum, vegna afstöðu sinnar til skuldavanda heimilanna. Í vor sagði hann að ekkert væri í raun hægt að gera til að létta greiðslubyrði heimilanna, annað en að lengja í húsnæðislánum um allt að 30 ár, þannig að þau yrðu til allt að 70 ára.
Smátt og smátt hefur hann þokast inná rétta braut í málinu og nú er búið að samþykkja ný lög um greiðslujöfnun afborgana, með tengingu við svokallaða lauajöfnunarvísitölu og lengingu um allt að þrjú ár, greiðist lán ekki upp á umsömdum lánstíma.
Þetta verður að teljast sanngjörn leið og munu flest lán greiðast upp á lánstímanum, eins og lög gera ráð fyrir, þegar lán eru tekin, því auðvitað er reiknað með að lán verði endugreidd að fullu, hvort sem lán er tekið í íslenskum krónum, eða erlendum gjaldeyri.
Davíð Stefánsson, þingmaður VG, sagði í umræðum um lagafrumvarpið, að hann hefði lagt til að stofnað yrði sérstakt embætti umboðsmanns skuldara og vel hefði verið tekið í það mál innan félagsmálanefndar.
Í núverandi niðurskurði ríkisútgjalda er algerlega út í hött að ætla að bæta við embættismannakerfið, sem þegar er risavaxið. Nóg er af embættismönnum, sem geta fjallað um svona mál, t.d. er þegar fyrir hendi embætti umboðsmanns neytenda. Í sparnaðarskyni ætti reyndar að leggja það embætti niður, enda óþarft.
Neytendastofa getur vel annast verkefni bæði umboðsmanns skuldara og umboðsmanns neytenda.
Greiðslujöfnunarfrumvarp samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrdu elsku kallinn minn....thad ert thú sem tharft á einhverju ad halda gegn skrifraepu thinni.
Satt og Rétt (IP-tala skráð) 23.10.2009 kl. 16:14
Algerlega sammála varðandi þennan umboðsmann. Endalaust hægt bæta við fólki á efstu hæðinni virðist vera.
Finnur Bárðarson, 23.10.2009 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.