22.10.2009 | 22:09
Skipanir gefnar og ţeim verđur hlýtt
Nú er Mark Flanagan, landfógeti, búinn ađ leggja línurnar fyrir Seđlabankann og ríkisstjórnina fyrir nćstu mánuđi, bćđi varđandi stýrivexti og ađrar efnahagsađgerđir og eins og áđur mun bćđi Selabankinn og ríkisstjórnin láta eins og ţau taki sjálfstćđar ákvarđanir á nćstunni.
Landfógetinn setur skipanirnar fram eins og ráđleggingar, en allir vita ađ eftir ţeim "ráđleggingum" verđur fariđ í einu og öllu. Stýrivexti má ekki lćkka vegna ţess ađ ţá muni verđbólga rjúka upp og gengi krónunnar myndi hrynja.
Stýrivextir hafa veriđ háir og ekki hefur ţađ haldiđ verđbólgu í skefjum fram ađ ţessu, hvađ ţá ađ ţađ hafi orđiđ til ađ styrkja krónuna. Krónan styrkist ekki á međan gjaldeyrisafgangur af útflutningstekjum verđur minni en greiđslur vaxta og afborgana erlendra lána og ţađ ástand mun haldast um mörg ókomin ár.
Ţađ sem helst hefur valdiđ mikilli verđbólgu undanfarna mánuđi, eru skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar og hún hefur bođađ brjálćđislega hćkkun á sköttum á nćsta ári, bćđi á beinum og óbeinum sköttum, en ţeir fara beint út í verđlagiđ og kynda undir verđbólgunni.
Eina "ráđlegging" AGS, sem ríkisstjórnin tregđast viđ ađ fara eftir, er ađ spara í ríkisrekstrinum og ţví verđur verđbólga nćstu mánađa í bođi ríkisstjórnarinnar, ţví ekkert annađ knýr verđbólgu núna, annađ en ađgerđir og ađgerđaleysi ríkisstjórnarinnar.
Flanagan landfógeti segir ađ stjórntćki peningamála dugi ekki til ađ halda aftur af verđbólgunni. Stýrivextirnir eru helsta tćki peningamála, svo í ţví ljósi er óskiljanlegt hvers vegna hann vill ţá alls ekki leyfa lćkkun ţeirra.
Hann ćtti ađ ráđleggja ríkisstjórninni ađ draga úr skattahćkkunarbrjálćđinu.
Vill varkárni í vaxtalćkkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.