Óáreittir glćpahópar?

Upplýsingar lögreglunnar um ađ hér á landi starfi margir skipulagđir glćpahópar, bćđi íslenskir og erlendir, vekja upp margar áleitnar spurningar.  Ef lögreglan hefur haft vitneskju um slík glćpagengi árum saman, hvers vegna ganga ţau ţá laus ennţá?

Á blađamannafundi lögreglunnar í dag kom fram ađ:  "Margir glćpahópar hérlendis falla undir skilgreiningu evrópsku lögreglunnar Europol um skipulagđa glćpastarfsemi, ţar á međađ pólskir, litháískir og íslenskir glćpahópar međ tengsl erlendis." 

Hérlendis starfa sem sagt margir glćpahópar, en samkvćmt fréttum síđustu daga er ađeins veriđ ađ rannsaka starfsemi eins ţeirra og snýst sú rannsókn m.a. um fjármunabrot, Ţjófnađi, ofbeldisbrot, fíkniefnabrot, skjalafals og peningaţvćtti.  Áđur höfđu tveir erlendir hópar veriđ upprćttir, en ţeir virtust hafa sérhćft sig í innbrotum, bćđi á heimili og í fyrirtćki.

Ţarna er ţá samtals um ađ rćđa ţrjá glćpahópa, en ef margir í viđbót eru starfandi hérlendis og lögreglan veit um starfsemi ţeirra, ţví eru ţeir ţá ekki teknir úr umferđ samstundis?


mbl.is Margir glćpahópar međ erlend tengsl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt nokk ţá hefur stöđugur niđurskurđur undafarinna ára gert ţađ ađ verkum ađ lögregla nćr ekki ađ sinna frumkvćđisvinnu, sem er nauđsynleg í miklum mćli til ţess ađ ná utan um hópa sem ţessa. Ţađ ţarf sem sagt mannafla, fjárveitingar, lagaumhverfi og skilvirka dómstóla.  Hverjum ţađ hentar ađ hafa lögregluna í stöđugu fjársvelti endalaust, öđrum en glćpamönnum, er mér óskiljanlegt. Getur veriđ ađ tengsl stjórnmálamanna og viđskiptaóreiđumanna séu svo sterk ađ lögreglunni hafi veriđ vísvitandi veriđ haldiđ niđri?

Runólfur Ţórhallsson (IP-tala skráđ) 22.10.2009 kl. 17:04

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta gćti alveg veriđ rétt hjá ţér, a.m.k. börđust bćđi Samfylkingin og Vinstri grćnir međ oddi og egg gegn öllum framfaratillögum í löggćslumálum sem Björn Bjarnason, barđist fyrir í sinni ráđherratíđ sem dómsmálaráđherra.  Nćgir ţar ađ nefna stofnun Greiningardeildar lögreglunnar.

Lögreglan stóđ ţétt međ Birni í hans ráđherratíđ, en stjórnarandstćđingar á ţingi ţvćldust fyrir öllum úrbótum, eins og ţeir mögulega gátu.  Ćtli ţađ hafi veriđ vegna tengsla viđ viđskiptaóreiđumenn?

Axel Jóhann Axelsson, 22.10.2009 kl. 17:12

3 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ekki hljómar ţettta vel ef satt er. Ég gćti alveg trúađ ţessu miđađ viđ allt sem á undan er gegniđ.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 22.10.2009 kl. 17:43

4 identicon

Máliđ er miklu alvarlegra en látiđ er af ... glćpahópar sćkja mjög á t.d. í Evrópu í skjóli Schengen og nú ţegar ógna ţeir sjálfstćđum ríkjum á borđ viđ Kólumbíu og Mexíkó. Las nýlega úttekt á alheimsvandanum sem BBC fréttamađur gerđi og tók 20 ár. Glćpahóparnir tengjast og mynda risastór tengslanet sem ráđa oft yfir miklu meiri fjármunum en einstaka ríkisstjórnir .. ţeir hafa til dćmis náđ undirtökum í Georgíu og víđar á ţví svćđi. Ţeir ráđa í Burma og miklu víđar stórum svćđum. Ísland er komiđ á dagskrá í gegnum Evrópska efnahagssvćđiđ og verđur auđveld bráđ.

olafur m. (IP-tala skráđ) 22.10.2009 kl. 17:52

5 identicon

Ţađ er alveg ljóst ađ Löggan ţarf alla peninga sem hún getur fengiđ. Ţađ er ekki létt ađ gera ţetta starf vel og vera stöđugt međ peningarskort.

JB

jumbukk (IP-tala skráđ) 22.10.2009 kl. 17:58

6 identicon

Lögreglan er hvort eđ er alltof upptekin ađ taka niđur gróđurhús. Hún hefur ekki tíma til ađ sinna alvöru glćpamönnum.

garri (IP-tala skráđ) 22.10.2009 kl. 19:25

7 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Nei lögreglan er of upptekin viđ ađ rúnta og leita eftir litum pjökkum sem eru ađ reykja jónu í skúmaskoti, ţađ er í ruan nánast eina sem ţeir gera.

Alexander Kristófer Gústafsson, 23.10.2009 kl. 05:26

8 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Löggan á íslandi hefur nóg fjármagn, ţađ eru fćrri lögreglumenn í ítaliu per 1000 manns en hér smt munni glćpatíđni,ég hef veriđ viđvarinnn 4 innbrot og sagan er eins, ţeir koma eftir 30 mínótur, staldra viđ í 2 mínótur,skrifa eitthvađ á blađ og fara í burtu, ţetta eru mestu letihaugar sem ég hef nokkítan vitađ um.

Alexander Kristófer Gústafsson, 23.10.2009 kl. 05:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband