20.10.2009 | 10:22
Bókfært verð - söluverð - skuldir
Allar fréttir, sem berast frá útrásargörkum eru misvísandi, segja lítið sem ekkert og eru oftar en ekki villandi, til að reyna að fegra gjörningana, sem er verið að segja frá.
Landic Property, sem átt hefur í miklum erfiðleikum, eftir heimsútrásina, sendir nú frá sér tilkynningu um að félagið hafi selt eignir í Danmörku fyrir tæpa 50 milljarða króna, sem sé ásættanlegt verð, enda það sama og bókfært verð eignanna. Ekki er víst, að þetta segi alla söguna, þar sem ekkert er greint frá því, hvað félagið hafði tekið stór lán til þessara kaupa á sínum tíma. Lánin geta verið miklu hærri en þetta söluverð og því sölutapið mikið, en um það er ekkert getið í tilkynningunni.
Annað garkafélag, Hagar, tilkynnti í gær, sigri hrósandi, að það hefði verið að greiða upp sjö milljarða skuldabréfaflokk, sem skráður var í Kauphöllinni og að Hagar væru eina félagið sem hefði afrekað slíkt eftir hrun. Í framhjáhlaupi var þess getið að Landsbankinn og Kaupþing hefðu lánað fyrir þessari greiðslu, þannig að alls ekki var um greiðslu á skuld að ræða, heldur framlengingu skuldabréfanna.
Þetta bendir til þess, að þessir garpar hafi ekki sama skilning og aðrir á greiðslu skulda, enda hafa þeir aldrei borgað nokkra einustu skuld upp, aðeins "endurfjármagnað" þær.
Þannig þykjast þeir greiða upp skuldir, en oftast eru þeir að auka skuldir sínar, en ekki að minnka þær.
Landic selur starfsemi í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.