13.10.2009 | 14:12
Landsbankann til almennings
Loksins er farið að sjá fyrir endann á endurskipulagningu nýju bankanna og vonandi munu kröfuhafar yfirtaka Nýja Kaupþing og Íslandsbanka, en ríkið mun koma til með að eiga um 80% hlutafjár í NBI hf. Uppgjör vegna NBI hf. byggist á fjárframlagi frá ríkinu og síðan gefur NBI hf. út risastórt gengistryggt skuldabréf, til tíu ára, til Landsbankans, sem bankinn getur svo notað til að greiða upp í Icesave skuld sína.
Með þannig reikningskúnstum er hægt að láta líta út fyrir að "aðeins" 75 milljarðar, að viðbættum 250 milljörðum króna í vexti, muni lenda á skattgreiðendum hér á landi. Þessi viðmiðun verður svo notuð til að knýja nýtt Icesave frumvarp í gegn um Alþingi og vegna tímaskorts mun það verða keyrt í gegn á mettíma, eftir næturfundi.
Þar sem búið er að gefa lánadrottnum Gamla Kaupþings og Glitnis færi á að hirða Kaupþing og Íslandsbanka upp í kröfur sínar, er ekki nema sanngjarnt að Íslendingar fái NBI hf. upp í þær greiðslur, sem þeir verða píndir til að borga í Icesaveruglinu með sköttum sínum á næstu áratugum.
Ríkið á að skipta hlutafé NBI hf. á milli allra íslenskra skattgreiðenda, í hlutfalli við skattgreiðslur þeirra á næstu þrem árum og einkavæða bankann með því móti.
Það gæti sætt skattgreiðendur betur við þrældóminn vegna Icesave.
Gylfi: Ánægja með lausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.