5.10.2009 | 11:25
Ögmundur stillti ríkisstjórninni upp við vegg
Ögmundur Jónasson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, segir að Jóhanna Sigurðardóttir, meintur forsætisráðherra, hafi stillt sér upp við vegg, vegna andstöðu hans við fyrirhugaðar breytingar á fyrirvörum Alþingis vegna samningsins um Icesave skuldir einkabanka.
Þetta er auðvitað rétt, en vopnið snerist í höndum Jóhönnu, því með því að bakka ekki frá skoðunum sínum og segja sig heldur úr ríkisstjórninni, stillti Ögmundur ríkisstjórninni upp við vegg og hefur nú líf hennar í höndum sér, ásamt fylgismönnum sínum innan Vinstri grænna.
Ögmundararmur VG er farinn að brýna kutana, eins og sést á harði afstöðu Guðfríðar Lilju, vegna afsagnar Ögmundar og yfirlýsingu þeirra og fleiri vinstri grænna um, að Alþingi eigi og muni hafa síðasta orðið um allar breytingar á fyrirvörunum.
Greiði þessir þingmenn VG atkvæði á móti boðuðum breytingum á fyrirvörum Alþingis, mun ríkisstjórnin verða að segja af sér og um leið myndu vinstri grænir væntanlega klofna í tvo flokka, flokk Ögmundar og flokk Steingríms J. og óvíst hvor flokkurinn yrði stærri.
Því miður hefur ósamkomulag stjórnarflokkanna í nánast öllum málum orðið til þess að árið sem er að líða hefur ekki gagnast neitt í baráttunni við kreppuna, heldur þvert á móti orðið til þess að hún verður lengri og dýpri, en hún hefði þurft að verða.
Til hagsbóta fyrir þjóðina, má fara að vonast eftir því, að ríkisstjórnin fari frá á næstu vikum.
Ögmundur: Var stillt upp við vegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfó á að taka sér frí.
Ögmundararmurinn, frammarar og sja.stfl. eiga svo að mynda stjorn þvi milli þeirra er samhljomur.
Geiri (IP-tala skráð) 5.10.2009 kl. 11:37
Sammála Geira.
Þorgils Hlynur Þorbergsson (IP-tala skráð) 5.10.2009 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.