30.9.2009 | 22:13
Jóhanna málar skrattann á vegginn
Jóhanna, meintur forsætisráðherra, málaði skrattann á vegginn á opnum fundi Samfylkingarinnar í kvöld, til þess að plægja jarðveginn fyrir næstu tilkynningu sína, en sú mun fjalla um ótrúlegar skattahækkanir á almenning, enda koma stjórnarflokkarnir sér ekki saman um þann niðurskurð, sem raunverulega þyrfti að eiga sér stað í ríkisútgjöldum.
Auðvitað er ástandið alvarlegt og það var vitað strax á síðasta vetri, en mál hafa ekkert þokast til að koma atvinnuvegunum af stað aftur, né í baráttunni við atvinnuleysið, enda hanga þessi mál á sömu spýtunni.
Ef stjórnin væri ekki að flækjast fyrir atvinnuuppbyggingunni, t.d. með því að gera allt sem í hennar valdi stendur til að stöðva allar stórframkvæmdir, þá væri hægt að skapa vinnu fyrir þúsundir manna strax á næstu mánuðum. Með því væri hægt að fjölga skattgreiðendum og auka veltu í þjóðfélaginu, sem aftur myndi skila stórauknum tekjum í gegnum virðisaukaskattinn.
Í stað þess að fara atvinnuuppbyggingarleiðina, velur ríkisstjórnin þá leið að leggja nýja og hækkaða skatta að upphæð 400.000 krónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu á næsta ári.
Það eru úrræði stjórnarinnar til aðstoðar heimilunum í landinu.
Niðurskurður er óhjákvæmilegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ALGJÖRLEGA SAMMÁLA ÞÉR
Jón Rúnar Ipsen, 30.9.2009 kl. 22:16
Hraedilegt hvad ríkisstjórnin er vodalega vond vid almenning. Af hverju er svona slaemt fólk til? Ha?
Dorri (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 22:34
Sæll félagi Axel !
Hef einmitt verið að slægjast eftir tölum um skattahækkanir. Hvaðan hefurðu þessar 400.000 á fjögurra manna fjölsk. ?
Hilmar Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 22:43
Málar skrattann á vegginn ?
Hvar ertu staddur í tilverunni Axel ? blússandi góðæri, atvinna að kæfa okkur, aldrei meiri peningar. Bara gaman.. ?
hilmar jónsson, 30.9.2009 kl. 23:04
Hilmar Sigurðsson, stjórnin ætlar að innheimta viðbótarskatta að upphæð þrjátíumilljarða á næsta ári. Þetta verður gert með beinum og óbeinum sköttum á fyrirtæki og almenning, þannig að viðbótarskatturinn verður um 100.000 krónur á hvert mannsbarn á landinu. Auknir skattar á fyrirtækin fara að lokum út í verðlagið, þannig að þeir enda alltaf á neytendum og svo mun þetta líka hækka vísitöluna og þar með lánin.
Hilmar Jónsson, ég sagði að ástandið væri mjög alvarlegt og þar með hefðir þú mátt skilja að Jóhanna hefði málað skrattann á vegginn eftir fyrirsætu. Ég sagði líka að hún væri í vinnusloppnum til þess að undirbúa næsta verk listamannsins, þ.e. að innramma myndina. Sá rammi verður skattahækkunin.
Þú verður að lesa með betri athygli.
Axel Jóhann Axelsson, 1.10.2009 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.