30.9.2009 | 15:38
Þeir sletta skyrinu, sem eiga það
Sigmundur Ernir, þingmaður Samfylkingar, leyfir sér á viðkvæmum tíma, að hæðast að og ögra VG með því að láta í það skína, að ekkert mál sé að fylla skarð Vinstri grænna í ríkisstjórninni, ef þeir hunskist ekki til að hlýða Samfylkingunni í einu og öllu, eins og þeir hafa reyndar gert fram að þessu.
Nú, þegar Ögmundi blöskrar yfirgangurinn, lætur Sigmundur Ernir hafa þetta eftir sér: "Hann segir það svo að eining innan VG skeri úr um áframhaldandi stjórnarstamstarf, náist ekki eining þurfi stjórnin á stuðningi að halda Þá finnst mér það eðlilegasti kosturinn að halla sér að þeim sem eru næstir okkur í pólitík, segir Sigmundur og segir áframhaldið verða að koma í ljós."
Ekki útskýrir hann hverjir standi næst Samfylkingunni í pólitík, aðrir en VG, sem Samfylkingarmenn hafa, fram að þessu, haldið fram að væri besti vinur aðal. Spurning hvort þarna sé átt við Hreyfinguna eða Framsóknarflokkinn, sem reyndar hefur verið harðasti andstæðingur Icesacesamningsins.
Svo klikkir Sigmundur Ernir út með því að hæðast að Ögmundi, með eftirfarandi orðum: Við héldum að hann væri orðinn skólaðri í pólitík en þetta.
Þetta segir nýliði á þingi, sem hefur enda oftast hagað sér sem slíkur.
![]() |
Stendur og fellur með VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þeir líti ekki til Evrópusinnanna í Sjálfstæðisflokknum til að mynda minnihlutastjórn varinni af Evrópusinnum í öðrum flokkum.
Héðinn Björnsson, 30.9.2009 kl. 15:56
Nei, heldurðu að Samfylkingunni muni takast að kljúfa fleiri flokka en VG?
Axel Jóhann Axelsson, 30.9.2009 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.