29.9.2009 | 10:59
Hægri og vinstri vasinn
Hugmyndaflug fjárglæframannanna íslensku er ótrúlegt, sérstaklega þegar þeir kaupa af sjálfum sér, en eiga engan pening og þurfa því að fá lánað fyrir kaupverðinu hjá sjálfum sér og semja við sjálfa sig um að endurgreiða sjálfum sér, um leið og þeir geti fengið nýtt lán hjá sjálfum sér.
Karl og Steingrímur Wernerssynir fengu lán hjá fyrirtæki sínu, Moderna Finance AB, til að kaupa Lyf og heilsu af Milestone, sem þeir áttu sjálfir og hljóðaði samningurinn uppá greiðslu við fyrstu hentugleika. Það var reyndar félag í þeirra eigu sem keypti, en það félag heitir Aurláki, sem verður að teljast nafn með rentu, því það hlýtur að þýða það sama og Drulluláki, sem lýsir starfsemi af þessu tagi býsna vel.
Talsmaður bræðranna segir að níuhundruðmilljóna króna lánið hafi verið greitt til baka, stuttu eftir að það var tekið, þannig að fyrstu hentugleikar brustu á með undraskjótum hætti.
Það skyldi þó aldrei vera, að Aurláki hafi getað fengið lán frá Lyfjum og heilsu, til þess að greiða kaupverð Aurláka á Lyfjum og heilsu, til þess að Aurlákinn hafi getað endurgreitt lánið sem Aurláki fékk frá Moderna Finance AB.
Finnist einhverjum að þessi viðskipti séu flókin, á sá hinn sami að halda sig frá fjárglæfrum.
Bræðurnir seldu sjálfum sér Lyf og heilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hVER ER BESTI VINUR OG ARKITEKTIN AÐ ÞVÍ AÐ ÞESSIR SVOKÖLLUÐU AUÐMENN HAFA GETIÐ LEIKIÐ SÉR EFTIRLITSLAUST.ÞAÐ MUN VERA ÓÞVERRIN,ILLMENNIÐ,STRÍÐSGLÆPAMAÐURINN ,´(ÍRAK) FALSARINN ,HROKAGIKKURINN,HRÆSNARINN,SIÐBLINDINGINN,OG HINN LANGRÆKNI DAVÍÐ ODDSSON.......ÞAÐ ER NÚ BARA SVO...
Númi (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 13:24
Númi, það er vegna svon vitleysinga, eins og þú sýnir sjálfur svo glöggt að þú sért, sem maður hefur verið að hugsa um að loka fyrir athugasemdir frá nafnlausum ómerkingum.
Þeir, sem ausa svívirðingum yfir nafngreint fólk, en þora ekki að sýna framan í sjálfa sig, eru svo ómerkilegir, að þeim verður ekki svarað hér, og varla annarsstaðar á blogginu.
Axel Jóhann Axelsson, 29.9.2009 kl. 14:03
MIKIÐ ER ÉG SAMMÁLA ÞÉR. MJÖG SVO EN SVONA ER HANN DAVÍÐ .ÞAR ERT ÞÚ EKKI SAMMÁLA MÉR.
Númi (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.