29.9.2009 | 08:39
Þolinmæði Íslendinga á þrotum
Jóhanna Sigurðardóttir, meintur forsætisráðherra, skaust út úr greni sínu augnablik og veitti íslenskum fréttamanni örstutt viðtal, sem síðan birtist á Bloomberg fréttavefnum. Það sem Jóhanna sagði í viðtalinu eru engar nýjar fréttir, en hitt er fréttnæmt, að fréttamaðurinn skyldi ná að eiga við hana nokkur orð, þegar hún skaust úr felum og upp á yfirborðið stutta stund.
Jóhanna, sem væntanlega er sjálf afar þolinmóð kona, segir í viðtalinu að Íslendingar séu orðnir óþolinmóðir, eftir endurskoðun lánsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem átti að fara fram í febrúar s.l. og verður það að teljast til stórtíðinda, að hún sé búin að átta sig á þolinmæðisstuðli þjóðarinnar. Þá fer hún væntanlega að átta sig á því fljótlega, að íslenska þjóðin er algerlega að missa þolinmæðina gagnvart henni sjálfri og ríkisstjórninni í heild.
Fulltrúar þjóðarinnari innan ASí og SA hafa upp á síðkastið lýst þessari óþolinmæði vegna aðgerðarleysis ríkisstjórnarinnar í efnahags- og atvinnumálum, almenningur hefur sjálfur lýst óþolinmæði vegna hringlandaháttar varðandi skuldamál heimilanna og ekki síður hafa skattgreiðendur lýst óþolinmæði sinni vegna skilningsleysis stjórnarinnar á greiðsluþoli fólksins.
Þolinmæði Jóhönnu sjálfrar lýsir sér vel í þessari setningu, sem eftir henni er höfð: "Hún væntir formlegs svars frá Hollendingum og Bretum við nýju skilyrðunum innan skamms svo hægt sé að þoka málinu áfram."
Henni liggur ekkert á að ljúka málinu, eingöngu að þoka því áfram.
Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.