22.9.2009 | 14:20
Þrælahöfðingjar forsmá Alþingi
Þjóðinni til áratuga þrælkunar og sjálfum sér til árhundraða smánar, gengu Svavar Gestsson og Indriði H. Þorláksson í umboði ríkisstjórnarinnar frá "samningi" við Breta og Hollendinga um að skattgreiðendur á Íslandi skyldu taka að sér að greiða Icesave skuldir Landsbankans, og lofuðu ríkisábyrgð, sem alls ekki var gert ráð fyrir í tilskipun ESB um innistæðutryggingasjóði.
Alþingi reyndi að sníða þennan þrælasamning að hugsanlegri greiðslugetu þjóðarbúsins á næstu fimmtán árum, með fyrirvörum við samninginn og skyldi ríkisábyrgðin ekki taka gildi, fyrr en Bretar og Hollendignar hefðu samþykkt þá, með undirskriftum sínum.
Eins og yfirgangsmanna er siður, hafa þrælapískararnir farið algerlega sínu fram í þessu máli og taka ekkert mark á vilja Alþingis. Ríkisstjórnin er svo mikil undirlægja, að hún reynir nú allt sem hún getur til þess að fara fram hjá samþykkt Alþingis og ganga að skilmálum húsbænda sinna í Bretlandi og Hollandi, sem beita ESB og AGS, sem stórskotaliði fyrir sig í þessari þjóðaránauð.
Það er ömurlegt að horfa upp á ríkisstjórnina skríðandi á hnjánum, með beran og blóðrisa bossann, undan svipuhöggunum.
Sér ekki flöt á bráðabirgðalögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://skorrdal.is/utgafa/baekur/lydraedi_fjoldans.html
Og hverjum er það að þakka, Axel?
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 16:28
Mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja, að ræfildómur ríkisstjórnarinnar sé einhverjum að þakka.
Axel Jóhann Axelsson, 22.9.2009 kl. 16:34
Hvað þá hinum fyrri ríkisstjórnum, Axel! Þetta eru ALLT sömu lýðræðisræningjarnir! Mér þykir það leitt!
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.