21.9.2009 | 22:49
Betra en vænta mátti
Niðurstaða könnunar Capacent Gallup er betri en vænta hefði mátt, rétt tæpu eftir hrunið, sem varð meira hérlendis en víða erlendis, vegna bankahrunsins, sem önnur lönd urðu ekki fyrir. Mesta furða er að ekki þó meira en 18% aðspurðra skuli svara því til að endar nái ekki saman og annað sem athyglisvert er, er það að 45% svarenda skuli safna sparnaði.
Miðað við þessi svör, er ástandið hérlendis ekkert í líkingu við það, sem það er t.d. í Lettlandi, samkvæmt sjónvarpsfrétt um helgina, en þar er ástandið vægast sagt skelfilegt. Vonandi mun kreppan ekki leika íslendinga svo grátt, sem þar er orðið, m.a. búið að loka mörgum sjúkrahúsum og skólum og atvinnuleysistryggingasjóður þeirra að tæmast og munu atvinnulausir þar með hætta að fá bætur.
Niðurstaða í þá veru, að 75% séu hlynntir niðurfærslu lána er varla marktæk, því hver vill ekki losna við að greiða skuldirnar sínar og að 80% vilji afnema verðtryggingu er líka skiljanleg, þegar ekki er sagt hvaða vextir kæmu þá á lánin.
Samkvæmt þessari könnun er ástandið talsvert skárra, en umræðan hefur gefið til kynna undanfarið.
Því miður er hætta á að ástandið versni til muna, hætti ríkisstjórnin ekki að flækjast fyrir atvinnuuppbyggingu í landinu, eða knýji fleiri í þrot með skattaæði.
Ná ekki endum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.