Árni Páll segir ađeins hálfa söguna - eins og vanalega

Árni Páll, félagsmálaráđherra, sem á ţađ eina markmiđ í stjórnmálum, ađ koma Íslandi inn í ESB, međ góđu eđa illu, hefur á sínum ráđherraferli ekki komiđ međ eina einustu tillögu, hvorki til úrbóta, eđa annars, á vandamálum ţjóđfélagsins, heldur hefur hann komiđ međ alls kyns yfirlýsingar, sem hann hefur svo dregiđ til baka og veriđ ađ hörfa úr einu víginu í annađ, undan kröfum skuldsettra heimila um einhverskonar ađgerđir til ađstođar.

Nú kemur hann međ ţessa yfirlýsingu:  "Ţađ kemur ekki til greina ađ skerđa atvinnuleysisbćtur og álögur á atvinnurekendur verđa ekki auknar, ţar sem atvinnulífiđ ber ţađ ekki sagđi Árni Páll Árnason, félagsmálaráđherra í fréttum RÚV í dag en allt útlit er fyrir ađ Atvinnuleysistryggingasjóđur tćmist um mitt nćsta ár. Ríkissjóđur verđi ađ koma til móts viđ sjóđinn međ framlögum og ţá vonast Árni Páll til ađ hćgt verđi ađ draga úr atvinnuleysi á nćsta ári."

Árni Páll ćtti ađ vita, ţar sem hann er ráđherra, ađ ríkissjóđur er galtómur og vćntanlega er Árni Páll, eins og ađrir ráđherrar, á fullri ferđ ađ móta niđurskurđartillögur uppá tugi milljarđa króna ásamt ţví ađ móta hćkkanir á öllum sköttum sem fyrir eru og ađ finna upp alls kyns nýja skatta, til ţess ađ klóra saman fjárlög fyrir nćsta ár.

Ţađ sem er rétt hjá Árna Páli er, ađ atvinnulífiđ ber ekki auknar álögur, en hvađan ćtlar Árni Páll ađ fá fjármagn í ríkissjóđ til ţess ađ standa undir framlögum í Atvinnuleysistryggingasjóđ?

Auđvitađ svarar hann ţví ekki, en peningar í ríkissjóđ koma ekki frá neinum öđrum en skattgreiđendum.  Hann er ţví ađ bođa aukaskattahćkkanir í ţessum tilgangi á almenning í landinu.

Árni Páll er ekki betri sögumađur en svo, ađ hann segir fólki einungis hálfa söguna.


mbl.is Ríkiđ komi til móts viđ sjóđinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er kerfisbundiđ unniđ ađ ţví ţessa dagana, ađ gera allan  almenning, sem hefur haldiđ uppi ţessu ţjóđfélagi ađ ţurfalingum.

Eftir nokkur ár verđa tvćr stéttar í ţessu landi, flatmagandi yfirstétt og eilífđar öreigar. 

Kolbrún Bára (IP-tala skráđ) 20.9.2009 kl. 16:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband