14.9.2009 | 14:54
Fáráđlegar röksemdir
Ţađ eru nokkuđ skringilegar röksemdir, ađ Jóh Magnússon, lögmađur, eđa hvađa einstaklingur annar, skuli teljast vanhćfur í embćtti saksóknara, út á ţađ eitt, ađ hafa lýst skođunum sínum á mönnum og málefnum opinberlega. Á blogginu hefur Jón Magnússon ávallt veriđ málefnalegur og sagt skođanir sínar, án ţess ađ lýsa sök á menn, en eingöngu sagt sína skođun, tiltölulega umbúđalaust.
Hvenćr eru menn búnir ađ segja of mikiđ til ađ verđa vanhćfir í sakamáli. Um leiđ og saksóknari tekur mál til rannsóknar, er hann ţá ekki um leiđ búinn ađ gefa upp ţá skođun sína, ađ hann telji ađ ţeir, sem rannsóknin beinist ađ, séu líklega sekir um glćp. Ađ ekki sé talađ um, ţegar hann stefnir viđkomandi fyrir dóm og ákćrir ţá um tiltekna glćpi, ţá hlýtur hann ađ gera ţađ, vegna ţess ađ hann sé á ţeirri skođun, ađ viđkomandi séu glćpamenn.
Varla verđur saksóknari vanhćfur í málinu, ţrátt fyrir svo afdráttarlausa yfirlýsingu á skođun sinni, ţvert á móti reynir hann ađ sannfćra dómarann um ađ ţetta álit sitt á sakborningunum sé rétt. Verjendur reyna síđan ađ leiđa fram rök, sem eiga afsanna ţessa skođun saksóknarans.
Ţađ er alveg fáráđlegt ađ dćma menn vanhćfa til embćttis vegna ţátttöku ţeirra í almennri ţjóđfélagsumrćđu.
Enda er ţetta fyrirsláttur í ţessu tilfelli. Ţarna ráđa stjórnmálaskođanir Jóns, en málamyndaástćđur fundnar til ţess ađ hafna honum.
![]() |
Jón dregur umsókn til baka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki veriđ ađ undirbúa ţjóđina fyrir ađ Eva Joly verđi dćmd vanhćf af dóms - og stjórnvöldum, og allt ţađ starf sem hefur veriđ unniđ af hennar fólki.
Samfylkingin lagđist hörđ gegn ráđningu hennar og hefur reynt ţađ sem hún hefur getađ til ađ gera hana tortryggilega og erfitt fyrir međ ađ halda upp eđlilegri starfsem hérlendis, eins og konan benti á međ svo áhrifaríkum hćtti í fjölmiđlum.
Af gefnu tilefni er ekki óeđlilegt ađ samsćriskenningar kvikni ţessi misserin ţegar flokkarnir og stjórnmálamenn hafa veriđ í ađalhlutverkum hrunshryđjuverkamanna, og eđa nátengdir ţeim.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 15:23
Eva Joly hefur veriđ međ sterkari fullyrđingar en Jón Magnússon um glćpsamlegt athćfi ýmissa banka- og útrásarmógúla. Hún er auđvitađ ekki saksóknari, heldur ađstođarmađur sérstaks saksóknara, en eftir sem áđur hefur veriđ reynt, af lögmönnum sem tengjast útrásarmógúlunum sérstaklega, ađ koma ţeirri skođun á kreik, ađ hún geti eyđilagt málin međ yfirlýsingum sínum.
Ţađ, eins og rök dómsmálaráđherra í máli Jóns, er auđvitađ algerlega út í hött, eđa ćtti ađ minnsta kosti ađ vera ţađ.
Ţađ sást hins vegar í Baugsmálinu fyrsta, ađ öllum brögđum verđur beitt til ađ flćkja og tefja málin, ţegar ţau koma fyrir dómstóla.
Axel Jóhann Axelsson, 14.9.2009 kl. 15:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.