10.9.2009 | 22:18
Eðlileg endurskipulagning
Þegar kreppir að í þjóðfélaginu er eðlilegt að endurskoða og endurskipuleggja allan rekstur með aukinn sparnað og hagkvæmni í huga.
Þetta á jafnt við í rekstri fyrirtækja, sem í rekstri félaga og stjórnmálasamtaka. Endurskipulagning á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins er því ofur eðlileg á þessum tímum og sé hægt að spara í mannahaldi er það eingöngu af hinu góða.
Alltaf eru einhverjir sem þurfa að reyna að gera slíkt tortryggilegt og skálda upp hinar ótrúlegustu samsæriskenningar um ástæðurnar, sem auðvitað eru eingöngu í hagræðingarskyni.
Einn bloggarinn reyndi að gefa í skyn að þetta væri hið grunsamlegasta mál, þar sem það hefði ekki verið rætt í þaula í stofnunum flokksins og á landsfundi. Þetta er eins vitlaust og hugsast getur, því rekstur flokksskrifstofunnar er ekki svo þunglamalegur, að hann jafnist á við rekstur ríkisstofnana, þar sem enginn getur tekið ákvarðanir, eða hefur líklega ekki heldur áhuga á að taka ákvarðanir, allra síst ef þær snúast um sparnað í rekstri.
Framkvæmdastjóri flokksins rekur skrifstofuna á eins hagkvæman hátt og honum er unnt, án þess að þurfa að bera sínar ákvarðanir undir aðra, þó hann vinni auðvitað náið með formanni flokksins.
Starfsmönnum í Valhöll sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.