8.9.2009 | 09:40
Meiri útgjöld - minni árangur
Útgjöld á Íslandi til menntamála eru hlutfallslega ţau mestu innan OECD ríkja, eđa eins og fram kemur í fréttinni; "Á Íslandi fóru 18,1% útgjalda hins opinbera til menntamála áriđ 2006 en ađ međaltali vörđu OECD ríkin 13,3% útgjalda hins opinbera til menntamála."
Á sama tíma og Ísland ver svo stóru hlutfalli af ríkisútgjöldunum til menntamála, kemur landiđ illa út í öllum samanburđi viđ önnur lönd, ţegar árangur skólastarfsins er metinn. Ţessir gífurlegu fjármunir sem í menntamálin fara, umfram önnur OECD ríki, skila sér alls ekki í betri nemendum eđa betri námsárangri, reyndar er stađreyndin ţveröfug.
Ef hćgt vćri ađ ná međaltalsárangri hinna OECD ríkjanna í menntun námsmanna međ sama međaltali opinberra útgjalda, vćri hćgt ađ spara nokkra milljarđa á ári í kostnađinum, án nokkurrar skerđingar í ţjónustu.
Ţetta hlýtur ađ verđa eitt helsta athugunarefnir í ţeim niđurskurđi ríkisútgjalda (og skattahćkkana) sem framundan er.
Ísland ver hlutfallslega mestu til menntamála | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandinn er bara sá ađ ţessi eyđsla fer ađ mestu fram á grunnskólastiginu, og ţađ er í höndum sveitarfélaganna en ekki ríkisins. Ţađ sem gleymist er nefnilega ţađ ađ á háskólastigi eyđir engin ţjóđ Vestur-Evrópu jafn litlu á hvern nemanda og Íslendingar (Norđurlandaţjóđirnar eyđa t.a.m. flestar um helmingi meira en Íslendingar). Ísland er ţannig eina ríkiđ í OECD ţar sem međalnemandinn á grunnskólastigi er dýrari en grunnskólaneminn -- yfirleitt er ţetta ţannig ađ háskólaneminn er um 2svar til 3svar sinnum dýrari. Ríkiđ ćtlar sér ađ skera verulega niđur í menntamálum, en ţar verđur ţví miđur ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur -- ţ.e. á háskólaemenntunina -- enda er ţađ helst hún sem ríkiđ hefur vald yfir.
Pétur (IP-tala skráđ) 8.9.2009 kl. 10:23
Ţađ er ekki alveg rétt ađ um grunnskólastigiđ sé ađ rćđa, sem er á ábyrgđ sveitarfélaganna, heldur er samanburđurinn sem um er ađ rćđa á framhaldsskólastiginu, sem ríkiđ sér um. Ţetta kemur fram í Pisakönnuninni, sem má lesa um t.d. hérna
Ţađ er sem sagt ríkiđ, sem ekki stendur sig í menntamálunum og vel má vera ađ forgangsröđunin sé ekki rétt, en eftir sem áđur verđur ađ taka verulega til í ţessum málaflokki.
Axel Jóhann Axelsson, 8.9.2009 kl. 10:44
a) Pisa-könnunin nćr til 15 ára unglinga, ţ.e. nemenda í síđasta bekk grunnskólastigsins en ekki til framhaldsskólastigsins eins og fram kemur í fréttinni sem ţú sendir tengil á.
b) OECD skýrslan nćr til útgjalda á öllum skólastigum. Ţú ćttir kannski ađ líta ađeins á hana áđur en ţú fullyrđir um innihaldiđ (hún er til ókeypis á rafrćnu formi hjá OECD).
Pétur (IP-tala skráđ) 8.9.2009 kl. 11:48
Ţađ er óţarfi ađ karpa um ţađ á hvađa skólastigi sóunin er mest, ţó ţađ geti auđvitađ veriđ viđkvćmnismál fyrir kennara á hinum ýmsu stigum. Skattgreiđendur eiga ekki ađ ţurfa ađ horfa upp á sóun fjármuna á hvađa stjórnsýslustigi sem er. Árangurinn speglar vinnubrögđin.
Hér er allavega vitlaust gefiđ, og í ţeirri vitlausu gjöf eru allt of mörg spil.
Axel Jóhann Axelsson, 8.9.2009 kl. 13:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.