25.8.2009 | 17:15
Framsókn stendur í lappirnar
Það er aumt fyrir andstæðing Framsóknarflokksins, að þurfa að hrósa honum fyrir að vera eini flokkurinn á Alþingi, sem stendur ennþá í lappirnar varðandi ríkisábyrgðina á Icesave skuldum Landsbankans. Þetta er skuld, sem einkabanki stofnaði til og hefur aldrei verið á ábyrgð almennings, enda er í raun lagt bann við slíkri ríkisábyrgð í tilskipun Evrópusambandsins um Tryggingasjóð innistæðueigenda og fjárfesta.
Ríkisábyrgð á innistæðutryggingasjóðnum telst vera markaðsmismunun milli landa og því óleyfileg samkvæmt tilskipun ESB og ekki gert ráð fyrir henni í íslenskum lögum. Hefði það einhverntíma verið vilji ESB að ríkisábyrgðir skyldu vera á innistæðutryggingasjóðum landanna, þá er ekki nokkur hætta á öðru, en að sambandið hefði verið löngu búið að skikka Íslendinga, sem aðra, til að taka slíka ábyrgð inn í sína lagabálka. Þá þyrfti heldur ekki að fjalla um það núna, eftirá.
Verði þessi þrælalög samþykkt, er verið að setja fordæmi um að einkabankar verði framvegis reknir á ábyrgð íslenskra skattgreiðenda, sem allir hljóta að sjá, að er algerlega á skjön við alla heilbrigða skynsemi.
Ríkisábyrgðina má ekki samþykkja undir neinum kringumstæðum.
Menn verða að hugsa lengra en til morgundagsins.
Icesave afgreitt úr nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.