14.8.2009 | 10:48
Skilningur ađ vakna erlendis
Smátt og smátt eflist skilningur erlendis á erfiđri stöđu Íslendinga vegna uppgjafarskilmálanna, sem Bretar og Hollendingar neyddu upp á ţá, vegna Icesave skulda Landsbankans, međ dyggri ađstođ ESB og norđurlandanna, meira ađ segja Noregs, sem ţó er ekki innan ESB.
Íslensk stjórnvöld gáfust algerlega upp í ţessu efnahagsstríđi og hafa ekkert gert til ađ kynna málstađ Íslands erlendis, en í ţess stađ eytt öllu púđri sínu í ađ verja undirlćgjuháttinn gagnvart ţessum yfirgangsseggjum.
Nú bregđur hins vegar svo viđ, ađ erlendir ađilar eru farnir, ađ eigin frumkvćđi, ađ verja málstađ Íslendinga, fyrst Eva Joly, ţá Financial Times og nú norska stjórnarandstađan, sem blöskrar ađ norska ríkisstjórnin skuli taka ţátt í ađförinni gegn Íslendingum.
Loksins í gćr, sá Jóhanna Sigurđardóttir sóma sinn í ađ senda frá sér örlitla grein á vef Financial Times, ţar sem hún gagnrýndi ađallega beitingu Breta á hryđjuverkalögum gegn íslenskum hagsmunum. Betra seint, en aldrei, en á sama tíma heldur hún áfram ađ berjast gegn hverskonar skilyrđum á ríkisábyrgđina, sem hugsanlega gćtu styggt Breta og Hollendinga.
Nú er komiđ ađ ríkisstjórninni, ađ berjast fyrir málstađ Íslendinga á erlendri grundu, af sömu hörku og hún hefur beitt sér gegn honum innanlands fram ađ ţessu.
Stjórnin gagnrýnd fyrir hörku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil hafa vinstri stjórn. Ég hef nákvaemlega enga trú á Spillingarflokknum og Framsóknarspillingunni. Ég vil alls ekki sjá thessa tvo rotnu flokka komast í valdaadstödu. ALDREI AFTUR.
Thad breytir ekki thví ad nú verdur ad berjast fyrir hagsmunum thjódarinnar og koma algerlega í veg fyrir ad óbreyttir íslendingar thurfi ad greida skuldir glaepamanna. Skiptir thar engu hvada hausar verda ad fjúka ef hausar thurfa ad fjúka.
Engir hagsmunir eru eins mikilvaegir og hagsmunir almennings. Sérhagsmunum hefur glaepsamlega verid hampad af Spillingarflokknum og Framsóknarspillingunni og er nóg komid af slíku.
Einungis thjódin sjálf getur komid sér út úr thessum ógöngum. Vid thessar adstaedur er öll flokkstilfinningasemi ópassandi.
Kopar og skuggsaeld (IP-tala skráđ) 14.8.2009 kl. 11:59
Algerlega sammála, engir hagsmunir eru eins mikilvćgir og hagsmunir almennings.
Glćpir voru ekki framdir af stjórnmálaflokkunum, heldur glćpamönnum, sem engin ástćđa er til ađ spyrđa viđ flokkana sérstaklega, frekar en knattspyrnufélög, kirkjusóknir eđa hvađa féagsskap annan.
Sjálfsagt má finna glćpamenn, sem hafa kosiđ Sjálfstćđisflokkinn, ekki síđur en ađra flokka, en ţađ kemur banka- og útrásarglćpum nákvćmlega ekkert viđ.
Ţú verđur svolítiđ tvísaga, ţegar ţú segir ađ ekki eigi ađ blanda flokkstilfinningasemi inn í ţessi mál og úthúđar síđan ákveđnum stjórnmálaflokkum í leiđinni. Svo mikiđ er víst, ađ hér er aldrei spurt um flokksskírleini glćpamanna.
Axel Jóhann Axelsson, 14.8.2009 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.