30.7.2009 | 17:05
AGS stundar ekki efnahagsaðstoð
Nú er endanlega komið í ljós að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er ekki með fulltrúa hér á landi til þess að aðstoða við efnahagsuppbyggingu landsins, heldur hefur hann nú afhjúpað sig sem pólitískan handrukkara fyrir Breta og Hollendinga.
Fulltrúar sjóðsins hafa marg lýst því yfir, að Icesave deilan sé AGS óviðkomandi og að afgreiðsla þess máls væri algerlega ótengt endurskoðun efnahagsáætunarinnar, sem taka átti fyrir á mánudaginn 03/08 n.k. Nú, á síðustu stundu er tilkynnt, að búið sé að taka Ísland út af dagskrá sjóðsins og málið verði í fyrsta lagi skoðað aftur í ágústlok.
Sá armi skúrkur, Davíð Oddsson, barðist eins og hann hafði afl til, á móti því að leitað yrði aðstoðar AGS, en var ofurliði borinn af ráðherrum Samfylkingarinnar, sem ærðust í hvert sinn sem þeir heyrðu nafn hans nefnt og vildu alltaf framkvæma þveröfugt við það, sem hann lagði til. Nú er komið í ljós, að betra hefði verið að komast aldrei í félagsskap þessara spariklæddu handrukkara.
Grípi Bretland, Holland og Norðulöndin til nýrra efnahagsþvingana gegn Íslendingum, verður að taka á móti þeim af fullri hörku og engri undanlátssemi. Til eru önnur ríki, sem hægt væri að leita til, bæði með viðskipti og aðra fyrirgreiðslu.
Ætli að það færi ekki um ESB, ef Ísland tæki upp nánið samstarf og efnahagssamvinnu við Kína. Kínverjar hafa sjálfsagt ekki minni áhuga á aðgangi að norðurslóðum en Evrópumenn.
Afgreiðslu AGS frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
No shit enda er ags partur af Bilderberg klíkuni
Alexander Kristófer Gústafsson, 30.7.2009 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.