27.7.2009 | 11:43
Aðstoðum frekar ríku löndin
Vegna halla á ríkissjóði verður að skera niður ríkisútgjöld á öllum sviðum og þar á meðal til þróunaraðstoðar við fátæk ríki í Afríku. Reyndar má velta fyrir sér hvort þróunaraðstoð vestrænna ríkja, almennt, sé í réttum farvegi, þ.e. til dæmis hvort ekki væri betra að aðstoða þessi lönd við atvinnuuppbyggingu, t.d. landbúnað, í stað beinna matvælaaðstoðar. Íslendingar treysta sér ekki til að keppa við niðurgreiddan landbúnað ESB landa og þá er skiljanlegt að landbúnaðarframleiðsla í Afríku getur engan veginn keppt við gjafamatvæli frá öðrum löndum.
Vestræn lönd hafa haft það viðmið, að verja a.m.k. 1% af landsframleiðslu sinni til þróunaraðstoðar, en íslendingar hafa aldrei talið sig hafa efni á að eyða svo stórum hluta sinnar landsframleiðslu til þessa málaflokks. Undanfarin ár hefur þetta hlutfall þó farið hækkandi, en nú þarf að skera það niður aftur.
Nánustu samherjar Íslands í Nato og EES krefja nú íslendinga um 2-3% af lalndsframleiðslu til endurgreiðslu á fjármálarugli Landsbankans í Hollandi og Bretlandi.
Þeim peningum væri betur varið til þróunaraðstoðar við önnur ríki en Holland og Bretland.
Fátæk lönd kenna á íslensku kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best er að hafa þau viðmið að ríkið sói ekki peningum á nokkurn hátt, 0% af VLF væri réttasta viðmiðið fyrir þróunaraðstoð sem sannað er að virkar ekki. Rétt hjá þér, Axel, Icesave peningarnir ættu að fara í sjóð til Íslendinga. Ímyndaðu þér þá hraða uppbyggingarinnar!
Ívar Pálsson, 27.7.2009 kl. 15:33
Mæl þú manna heilastur, Ívar. Með því að samþykkja Icesave uppgjafarskilmálann munu lífskjörin í landinu dragast svo mikið niður, næstu tvo áratugi, að Íslandendingar munu illa sætta sig við þau, sérstaklega eftir að hafa tekið þátt í lánærinu, sem öllu tröllreið hérlendis undanfarið.
Að halda þessari fjárupphæð, allt að fimmhundruðmilljörðum króna inni í hagkerfinu, myndi gera mikinn gæfumun fyrir uppbygginguna innanlandss.
Axel Jóhann Axelsson, 27.7.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.