23.7.2009 | 13:28
Hvað hefur ESB að bjóða?
Össur, utanríkisgrínari, segir að Ísland hafi margt að bjóða ESB, svo sem kunnáttu til að stjórna fiskveiðiauðlindum, heilbrigði matvæla, nýtingu jarðvarma og jafnvel eitthvað fleira.
Allt þetta geta Íslendingar boðið Evrópuríkjunum og öðrum sem áhuga hafa á, án þess að ganga í ESB. Íslendingar eru aðilar að Evrópska efnahagsvæðinu og geta boðið fram alla sína aðstoð þar og auk þess er hægt að selja slíka þekkingu til hvers sem hafa vill, ekki síst ef Ísland væri utan ESB.
Þetta er því sami blekkingarleikurinn og sá, að halda því fram að Íslendingar fengju ódýrari matvæli og lægri vexti af lánum, eingöngu með inngöngu í ESB.
Carl Bildt tók undir með grínaranum, starfsbróður sínum, og til viðbótar gat hann þess að Ísland myndi veita ESB aðgang að norðuslóðum, en sá aðgangur verður sífellt verðmætari, t.d. vegna siglingaleiða, auðlinda o.fl. Ekki síst vegna þessara framtíðarhagsmuna leggur ESB áherslu á að ná að innlima Ísland í stórríki framtíðarinnar.
Bildt lét þess hins vegar algerlega ógetið, hvaða hag Íslendingar hefðu af inngöngunni, umfram hagsmunina af Evrópska efnahagssvæðinu.
Það hefði verið viðkunnanlegra, ef þeir félagar hefðu a.m.k. látið líta út fyrir að hagur Íslands væri í fyrirrúmi.
Össur: Ísland hefur margt að bjóða ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.