14.7.2009 | 09:26
Hvað er "Íslenska ríkið"?
Ekki er von að hægt sé að ræða skuldamál íslenska ríkisins með miklu viti, ef ekki er hægt að skilgreina hvað "íslenska ríkið" er í raun og veru. Áður fyrr var talað um að íslenska ríkið væri nánast skuldlaust í útlöndum, en hins vegar væru einkaaðilar og sveitarfélög með talsverðar upphæðir í erlendum lánum.
Nú er talað um að skuldir "íslenska ríkisins" séu 140-240% af vergri landsframleiðslu, eftir því hvernig það er reiknað. Í fréttinni segir að: "Skuldirnar fara eftir því hvaða breytur eru teknar með í útreikningana, í hærri tölunni er til dæmis búið að taka mið af öllum skuldum, það er skuldum sveitarfélaga, fyrirtækja og erlendum lánum sem fyrirhugað er að taka á næstunni svo og Icesaveskuldbindingunum."
Hvers vegna eru menn nú að blanda skuldum einkaðila inn í þessa reikninga? Er það ef til vill vegna þess, að reiknað sé með því að allur atvinnurekstur á Íslandi verði kominn á hendur ríkisins fljótlega? Er jafnvel reiknað með að ríkissjóður þurfi að taka yfir öll sveitarfélögin einnig?
Allavega er ekki von að vel gangi við áætlanagerðir um skuldastöðu, þegar upphæðum virðist haldið leyndum fyrir þingi og þjóð.
Ekki síður er það erfitt, á meðan það er ekki skilgreint hvað er skuld ríkisins og hvað ekki.
Erlendar skuldir á reiki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.