3.7.2009 | 15:59
Seinheppni, týndir pappírar og leyndarmál
Seinheppni þessar vesælu ríkisstjórnar er engu lagi lík. Við upphaf hennar vantaði ekki fagurgalann um opna og gagnsæja stjórnsýslu og að allt skyldi vera uppi á borðum. Síðan þá hefur hefur hún pukrast með öll mál og allar upplýsingar hefur þurft að draga út úr henni með töngum og samt koma upplýsingarnar eingöngu í smáskömmtum, þannig að langan tíma tekur að fá almennilega heildarmynd af því sem hún er að aðhafast.
Nú er nýjast, að embættismenn hafi raðað skjölum í vitlausa bunka og þess vegna hafi láðst að upplýsa þingmenn um ýmsa þætti Icesave skulda Landsbankans. Ekki eru pappírsraðarar fjármálaráðuneytisins hraðvirkari en svo, að ekki mun takast að greiða úr flækjunni fyrr en á mánudaginn.
Aldrei hefur nokkur ríkisstjórn í landinu verið hulin eins miklum dularhjúp og þessi sem situr nú um stundir. Þessi leynd er farin að taka á sig ýmsar myndir, t.d. eru skoðanir stjórnarliða á þeim málefnum sem fyrir þinginu liggja, orðnar svo mikið leyndarmál, að þeir láta helst ekki sjá sig í þingsal og þó þeir séu þar, þá taka þeir alls ekki til máls, til þess að ekkert uppgötvist um skoðanir þeirra. Þetta hefur komið glöggt í ljós við umræður um Icesave.
Þetta er farið að minna á krakka, sem segja hvert við annað:
Ég skal segja þér leyndó, ef þú lofar að segja það engum.
Ekki öll gögn komin fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða óskaplega neikvæðni er þetta. Það er augljóst að stjórnin er að gera það sem hún getur til að upplýsa almenning og auðvitað þingmenn um þetta hræðilega mál.
Það er varla þeim að kenna þó það séu handónýtir embættismenn allt í kringum þau. Þarna var raðað á jötu í gegn um árin vildarvinum Sjálfstæðis og Framsóknar sem jafnvel gera þetta með vilja til að koma einhverju ósætti af stað. Þetta er verið að tala um núna þessa daganna. Ónýta embættismenn!
Svo skaltu alveg láta það vera að tala um dularhjúp þessarar stjórnar. Það er bara heimskulegt því við munum flest eftirspillingarstjórnum fyrri ára.
Ína (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 16:39
Axel, ég er 100% sammála þínum staðreindarrökum!
Hvar endar þessi veruleikafyrring???
anna (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.