1.7.2009 | 08:59
ESB risaeðlan
Í byrjun nóvember 2008, aðeins þrem vikum eftir bankahrunið, var haldinn reglulegur fundur fjármálaráðherra ESB og EFTA ríkjanna í Brussel og var fundurinn notaður til að reyna að kúga Árna M. Mathiesen, fjármálaráðherra Íslands, vegna Icesave málsins. Íslenska ríkisstjórnin var varla búin að átta sig á afleiðingum bankahrunsins og því rétt byrjuð að móta þær aðgerðir, sem grípa þurfti til í kjölfar þess.
Í skýrslu Stefáns Hauks Jóhannessonar, sendiherra í Brussel, frá fundinum kemur m.a. fram : Á sama tíma er málið með enn skýrari hætti en áður tengt við IMF (Alþjóðagjaldeyrissjóðinn). Mikil harka kom fram á fundinum og vakti framganga Þjóðverja sérstaka athygli. Má telja víst að hlutaðeigandi ríki hafi verið búin að stilla saman strengi. Átti íslenski ráðherrann í vök að verjast."
Þetta sýnir svart á hvítu með hvaða hörku og ruddaskap ESB löndin komu strax fram gegn fulltrúa örríkissins Íslands, undir forystu öflugasta ESB ríkissins, Þýskalands. Íslenski ráðherrann stóð einn og algerlega óstuddur á móti bákninu og þurfti að þola hreina kúgun á fundinum.
Að lokum átti að koma á algjörum ESB gerðadómi og þrátt fyrir að Íslendingar viðurkenndu hann ekki og skipuðu ekki fulltrúa í hann, var hann látinn kveða upp úrskurð um skyldur íslenska ríkisins til að ábyrgjast Icesave skuldir Landsbankans.
Þarf frekari vitna við, um hvers Íslendingar geta vænst ef þeir yrðu svo ólánssamir að samþykkja aðild að ESB ófreskjunni.
Árni átti í vök að verjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.