30.6.2009 | 09:21
Lánasöfnun
Þegar Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn var fenginn til aðstoðar við endurreisn efnahagslífsins, var einn aðalkosturinn við það sagður, að lán þeirra og önnur tengd lán væru til þess að styrkja gjaldeyrisvarasjóðinn og þar með myndi krónan styrkjast á ný. Styrking krónunnar átti að lækka innflutningsverð, lækka erlend lán í krónum talið og nánast eyða verðbólgu.
Ekkert af þessum markmiðum hefur náðst, enda liggur fyrsti hluti láns AGS óhreyft í Seðlabanka Bandaríkjanna, krónan hefur haldið áfram að falla, lánin hækka, verðlag hækkar og verðbólga helst há. Ofan á allt þetta knýr AGS seðlabankann til að halda uppi okurstýrivöxtum og af hálfu ríkisins er ekkert gert til að koma atvinnulífinu aftur á færurna, heldur þvert á móti skorið niður í öllum framkvæmdum á vegum ríkissins, en lítið sparað í rekstrinum.
Á morgun mun eiga að skrifa undir lánasamninga við norðulöndin, en þau lán eiga ekki að koma til útborgunar fyrr en við fjórðu endurskoðun AGS á framkvæmd samstarfssamningsins, en fyrsta endurskoðun hans er nú fyrirhuguð í ágúst, en átti að fara fram í febrúar s.l., samkvæmt upphaflegri áætlun. Með sama áframhaldi mun fjórða endurskoðunin ekki fara fram fyrr en á árinu 2011, þannig að "vores nordiske venner" eru lausir allra mála þangað til, en geta hins vegar gortað af gæsku sinni við sinn minnsta bróður.
Hins vegar má velta fyrir sér, hvaða styrkur er í því að taka lán með háum vöxtum til að láta það liggja inni í banka á lágum vöxtum.
Það virðist a.m.k. ekki slá neitt á kreppuna svona sjálfkrafa.
Greiðsla frá IMF í ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.