Ríkisverđbólga

Vísitala neysluverđs hćkkar milli mánađanna maí og júní um 1,38% og munu verđtryggđ lán hćkka sem ţví nemur.  Ţessi vísitöluhćkkun er alfariđ í bođi ríkisstjórnarinnar og frekari hćkkun hennar bođuđ međ skattahćkkunum í nćsta mánuđi.

"Verđ á bensíni og díselolíu hćkkađi um 7,8% (vísitöluáhrif 0,36%) og verđ á áfengi og tóbaki um 9,8% (0,32%) og er ţađ ađ hluta til vegna hćkkunar gjalda. Verđ á mat og drykkjarvöru hćkkađi um 1,2% (0,17%)."  Hćkkun á eldsneytissköttum er ekki komin inn í vísitöluna en mun gera ţađ í nćsta mánuđi.  Verđ á mat og drykkjarvöru er öll tilkomin vegna lćkkunar á gengi krónunnar, en ekkert er gert til ađ styrkja gengi hennar.

Á sama tíma og ríkisstjórnin hamast viđ ađ hćkka bćđi gengis- og verđtryggđ lán, er allt í hnút í Karphúsinu, vegna ósamkomulags viđ ríkisstjórnina um sparnađ í ríkisfjármálum á árunum 2011 - 2013, en skattahćkkanir sem fyrirhugađar eru á ţeim árum eru svo gífurlegar, ađ ađilar vinnumarkađarins telja, ađ hvorki atvinnulíf né almenningur muni geta stađiđ undir slíkri skattpíningu.

Hvađ sem öđru líđur, mun ríkisverđbólgan ekki hjađna á nćstunni.

 


mbl.is Verđbólga eykst á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband