16.6.2009 | 17:12
Jöklabréfin breyta aðeins um form
Afar villandi er segja að heildarvirði jöklabréfanna fari minnkandi, þar sem þau eru innilokuð í landinu vegna gjaldeyrishaftanna og hafa því ekki getað farið neitt. Það eina, sem hefur gerst, er að ein tegund skuldabréfa er innleyst og önnur keypt í staðinn, þannig að í raun eru nýju skuldabréfin einskonar jöklabréf áfram.
Það er alveg sama í hvers konar skuldabréfum, eða innlánsreikningum, þessir fjármunir liggja, því eigendur þeirra bíða, misþolinmóðir, eftir því að skipta þeim í erlendan gjaldeyri og fara með þá úr landi. Þegar þar að kemur, mun þetta skapa gífurlegan þrýsing á gengi krónunnar og hún mun veikjast til mikilla muna, frá því sem nú er.
Gjaldeyrishöftin gagnvart þessum fjármagnseigendum geta ekki gilt til eilífðar og því einungis spurning hvenær krónan fær þennan skell, en ekki hvort hún muni fá hann.
Gjaldeyrishöftin eru, eins og allt annað nú um stundir, einungis til að fresta vandanum á meðan ráðaleysisstjórnin bíður eftir því að "allt reddist einhvernveginn".
Heildarvirði jöklabréfa minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefði ekki getað orðað það betur. Þessi spuni í upplýsingaflæði til þjóðarinnar er orðinn absúrd. Er ríkistjórnin með spunameistara í vinnu, sem hefur frían aðgang að fjölmiðlum? Það er nánast allt sem sagt er í fréttum af peningamálum lygi eða hálfsannleikur þessa dagana, svo ekki sé nefnt það sem alls ekki er sagt og er stæsta lygin. Þöggun og skrumskæling ríður húsum, skoðanakannanir pantaðar túlkaðar og mistúlkaðar ofan í fólk og þar fram eftir götunum. Heiðarleg fréttamiðlun er úr sögunni. Ríkistjórnin er einhverskonar leynistjórn fyrir opnum tjöldum og það á að troða því sem þarf ofan í kokið á fólki, hvort sem það vill eður ei. Þessi spuni er svo sætuefnið til að hjálpa fólki til að kyngja. Loks þegar reynir á traust þjóðarinnar, þá verður hún alfarið hætt að treysta.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.6.2009 kl. 18:42
Á haustdögum var talað um að síðustu jöklabréfin féllu í gjalddaga í mars á þessu ári. Ég gerði mínar fjárhagsáætlanir með hliðsjón af því. Svo þegar mars fór að nálgast þá fóru menn að tala um jöklabréf með gjalddaga fram á haustið. Skildi vera til stjórnmálamaður og opinbert lið sem segir allan sannleikann án þess að skilja nokkuð undan eða ljúga, ég held ekki.
Kristinn Sigurjónsson, 16.6.2009 kl. 20:48
Ágaetar hugleidingar hjá thér. Fínt fyrir mig ad fá thessar upplýsingar og vangaveltur thínar á silfurfati. Kemur sér vel fyrir mig thar sem núna get ég gert rádstafanir sem verda mér hagstaedar. Bara ad bída adeins thar til krónan fellur í verdi.
Nonni (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.