Gjaldţrota ESB-ríki

Ekki fara sérstakar sögur af bankahruni í Lettlandi, en efnahagskerfi landsins er nú hruniđ eftir sem áđur og ástandiđ verra en á Íslandi.  Lettneska ríkiđ ţarf ađ skera ríkisútgjöld niđur um milljarđ dollara, til ađ eiga möguleika á lánum frá AGS og ESB, ađ upphćđ 10,6 milljarđa dollara.  Forsćtisráđherra Lettlands segir ţessa ákvörđun um blóđugan niđurskurđ hafa bjargađ landinu frá gjaldţroti.

Sumir Íslendinar halda ađ innganga í ESB muni hjálpa eitthvađ til viđ endurreisn efnahagslífsins, en ţađ er auđvitađ misskilningur.  ESB veitir gjaldţrota ríkissjóđum enga styrki, eingöngu lán sem eru háđ ströngum skilyrđum, eđa eins og segir í fréttinni:  "Fulltrúar frá Evrópusambandinu hafa gefiđ til kynna ađ landiđ fengi nćstu greiđslu eđa 1,7 milljarđa dollara lán bráđlega ef landiđ tćki til í ríkisfjármálunum , segir í frétt AP sem birtist á fréttavef Fobes."

Íslenski ríkisvinnuflokkurinn getur ekki komiđ sér saman um niđurskurđ í ríkisfjármálunum og ţví eru lán ekki afgreidd til Íslands, frekar en Lettlands, fyrr en botn fćst í ţau mál.  AGS lánar okkur ekki meira og ESB löndin, Noregur og Rússland ekki heldur.

Nú ţarf ríkisverkstjórinn ađ fara ađ reka vinnuflokkinn úr pásu og koma honum til ađ vinna eitthvađ.

 

 

 

 


mbl.is Lettlandi stýrt frá gjaldţroti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ reyndar ekki mikiđ fyrri fréttum af vandrćđum ESB-ríkja almennt. 

Ekki minnst orđi á vandrćđin á Spáni, er ţar er 19,5% atvinnuleysi (var um 14% í febrúar í ár).

Heldur fer ekki mikiđ fyrir erfiđleikum Íra, en ţar er Evran ađ drepa ţá og atvinnuleysi eykst hröđum skrefum.

Svo má ekki gleyma Grikklandi, en ţar er Evruna ađ drepa grískan efnahag og mikils atvinnuleysis.  Ţar voru mikil mótmćli í des. sl, (hlutfallslega verri mótmćli en hér í vetur).  Ađ sjálfsögđu má ekki segja mikiđ frá ţessu til ađ skemma ekki fyrir ESB-túbođinu, enda er fréttum ritstýrt hér á landi og ţöggun og skođanakúgun rćđur ríkjum.

Leifur M. Eysteinsson (IP-tala skráđ) 12.6.2009 kl. 14:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta er alveg rétt hjá ţér Leifur.  Ţá sjaldan ađ svona fréttir birtast hér á mbl.is, stoppa ţćr örstutt á forsíđunni, en eru svo faldar fljótlega  á minna áberandi stađ.

Eins er áberandi, ađ ţegar ţessi mál koma til umrćđu, ţá koma aldrei nein viđbrögđ frá ESB sinnum.

Axel Jóhann Axelsson, 12.6.2009 kl. 14:43

3 identicon

Ekki er allt sem sýnist. Bý á veturna í Lettlandi  ţví ég hef ekki efni á ţeim lúxus ađ búa á Íslandi áriđ um kring, ég vil geta veitt mér eitthvađ meira en hrossabjúgu og sviđahausa. Er međ eigin atvinnustarfsemi á Íslandi á sumrin. Um leiđ og Lettar skera harkalega niđur í ríkisútgjöldum halda ţeir ótrauđir áfram dýrri byggingu risabókasafns í Riga, “kastala ljóssins”. Viđ byggingu umferđarmannvirkis í Riga “tíndust” háar fjárhćđir, nokkuđ sem enn er óútskýrt engin virđist hafa áhyggjur út af  ţrátt fyrir ađ til sé sérstakt embćtti til ađ berjast gegn spillingu. Almenningur  hrópar um spillingu ţegar hann fćr ađ tjá sig og víst er ađ á međan gamalmenni róta í ruslagámum nýbyggđra háhýsa, ţjóta nýjustu og dýrustu módelin af  Benz og BMW hjá. Lettar ráku tvćr sykurverksmiđjur sem unnu sykur úr sykurrófum sem ţeir sjálfir rćktuđu en ţeir ţáđu styrk frá ESB til ađ loka báđum međ međfylgjandi uppsögnum og nú flytja ţeir inn allan sykur. Á sama tíma eru  Eistar og Pólverjar aflögufćrir og lána fé til ţjóđa í kröggum en ţeir áttu heldur ekki fyrir nokkrum árum evrópumet í innflutningi nýrra bíla , reiknađ á hverja hundrađ ţúsund íbúa, - líkt og Íslendingar, met sem ţá var af engum skákađ nema hverjum, - Lettum. Einhvernveginn hvarf samúđin sem mađur hafđi í fjarlćgđ viđ nánari kynni eđa eins og Bretinn segir: ”familiarity breeds contempt”.

Jón Sveinsson (IP-tala skráđ) 12.6.2009 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband