9.6.2009 | 11:13
Stóralvarlegar fréttir frá Þýskalandi
Afar alvarlegar fréttir berast nú af kreppunni í forysturíki ESB, Þýskalandi. Samdráttur í út- og innflutningi hefur aukist miklu meira að undanförnu, en sérfræðingar höfðu spáð fyrir um. Þannig segir í fréttinni að: "Útflutningur frá Þýskalandi í aprílmánuði síðastliðnum dróst meira saman en spár höfðu almennt gert ráð fyrir. Samdrátturinn frá fyrra mánuði var 4,8%, að því er fram kemur í nýjum tölum frá hagstofu Þýskalands. Samdrátturinn frá apríl í fyrra var tæplega 29%."
Þetta er mesti samdráttur í útflutningi Þýskalands síðan í seinni heimsstyrjöldinni og vegna stærðar hagkerfis landsins og þýðingar þess fyrir ESB í heild, eru þetta ekki góðar vísbendingar um það sem framundan er á ESB svæðinu.
Í fréttinni segir einnig að: "Innflutningur til Þýskalands dróst einnig mikið saman á milli mars og apríl, eða um 5,8%. Samdrátturinn í innflutningi á milli ára var tæplega 23%." Samdráttur í útflutningi hefur dregist talsvert meira saman á milli ára, en innflutningurinn, sem bendir til að áður en jöfnuður næst á nýjan leik og hagvöxtur verði að nýju í Þýskalandi, séu afar erfiðir tímar framundan.
Ísland fór landa fyrst inn í kreppuna og hefur möguleika á að verða landa fyrst upp úr henni aftur.
Leiðin til þess er ekki að sækja um aðild að ESB, heldur þvert á móti.
Samdráttur í útflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.