Svíar og ESB

Norska hagkerfið er nú orðið stærra en það Sænska, sem aðallega skýrist af olíuvinnslu Norðmanna, en þó er það ekki öll skýringin, eða eins og segir í lok fréttarinnar:

"Á sama tíma hefur verðmæti framleiðslunnar í Svíþjóð minnkað þar sem verð á raftækjum og öðrum framleiðsluvörum hefur lækkað síðustu ár. E24 segir, að á sama tíma og Noregur hafi notið góðs af „Kínaáhrifunum" vegna þess að innfluttar vörur hafa orðið ódýrari og meira verð hefur fengist fyrir útfluttar vörur hefur þróunin verið þveröfug í Svíþjóð." 

Þróunin hefur sem sagt verið þveröfug í löndunum tveim, þ.e. innfluttar vörur hafa hækkað í ESB landinu Svíþjóð á meðan verð á útflutningi hefur lækkað.

Hvað skyldi ESB aðild Svía hafa fært þeim, sem Norðmenn hafa ekki?


mbl.is Norska hagkerfið stærra en það sænska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

c (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband