Fáráðlegt bann

Hæstiréttur Kaliforníu staðfesti úrslit atkvæðagreiðslu frá því síðast liðið haust, um bann við hjónavígslum samkynhneigðra, án þess þó að ógilda vígslu 18 þúsund para, sem höfðu látið gefa sig saman á meðan það var lögleyft.

Þetta er vægast sagt fáráðlegur úrskurður, ekki síst vegna þess að nú eru hjónavígslur samkynhneygðra væntanlega bæði löglegar og ólöglegar í sama ríkinu.

Ást milli tveggja einstaklinga á að vera nægur grundvöllur fyrir hjónavígslu án tillits til kyns viðkomandi, litarháttar, trúarbragða eða annars, því sem betur fer eru ekki allir skapaðir eins.

 


mbl.is Bann við hjónavígslu samkynhneigðra staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þessa fallegu færslu.

Kári Emil (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband