25.5.2009 | 09:23
Eru verjendur á lausu?
Allir helstu lögfrćđingar landsins hafa veriđ fastir í verjendastörfum fyrir Baugsliđiđ undanfarin ár og ekki útlit fyrir annađ en nóg verđi ađ gera á ţeim vígstöđvum mörg ár enn.
Ólafur Ólafsson, ofsóttur sakleysingi, segir m.a. í yfirlýsingu sinni: "Ég er ţess fullviss ađ vönduđ rannsókn muni leiđa í ljós algert sakleysi mitt af ţeim ávirđingum sem á mig hafa veriđ bornar í fjölmiđlum.
Ţađ er nokkuđ klókt, ađ nota orđalagiđ "vönduđ rannsókn" í ţessu samhengi, ţví ef hann verđur ákćrđur fyrir eitthvađ, ţá er alltaf hćgt ađ halda ţví fram ađ rannsóknin hafi veriđ óvönduđ. Ţví var stöđugt haldiđ fram í Baugsmáli hinu fyrra, ađ rannsóknin vćri óvönduđ og gerđ af illum hvötum og ţar ađ auki ađ undirlagi illra innrćttra stjórnvalda. Sá áróđur gekk vel í almenning á ţeim tíma, en óvíst ađ ţađ takist jafn vel aftur.
Einnig gefur Ólafur í skyn ađ sérstakur saksóknari sé ađ rannsaka "ávirđingar sem á mig hafa veriđ bornar í fjölmiđlum". Ţessi fullyrđing er auđvitađ til ađ árétta, ađ rannsóknin sé óvönduđ og ađ undirlagi illra afla í ţjóđfélaginu, en ekki ađ frumkvćđi saksóknarans vegna upplýsinga sem koma frá Fjármálaeftirlitinu.
Lögfrćđingar Ólafs hljóta ađ vera farnir ađ undirbúa vandađa vörn í málinu.
Rannsókn leiđi í ljós sakleysi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég myndi í hans sporum verja mig sjálfur eins og Ţorgeir Ţorgeirson (međ einu essi) gerđi um áriđ og dugđi vel. Ţađ vćri e.t.v. nćgilegt ađ leggja geislabauginn á borđiđ fyrir framan dómarann, ţví auđvitađ er mađurinn ađ eigin mati holdgerfingur alls ţess sem saklaust er. Hvar fćr mađur annras svona fína geislabauga ?
Klumpur (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 14:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.