18.5.2009 | 14:15
Einn hring enn
Stuttu fyrir kosningar undirrituðu menntamálaráðherra og borgarstjóri samstarfsyfirlýsingu um að lokið skyldi við byggingu tónlistarhússins, með talsverðum breytingum til lækkunar byggingarkostnaðar frá upphaflegum áætlunum. Þetta var gert með það að markmiði að halda úti mannaflsfrekum framkvæmdum í því atvinnu- og efnahagsástandi sem nú ríkir í landinu.
Nú eru kosningar afstaðnar og þá ryðst Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrum ráðherra, fram á ritvöllinn og vill hætta við bygginguna vegna kostnaðarins, sem samráðherra hennar hlýtur að hafa haft allar upplýsingar um, þegar hún gekk til samstarf við Reykjavíkurborg um að halda áfram með verkið.
Þetta leiðir einnig hugann að fyrri stórbyggingum, sem hljóta að hafa verið jafnvel stærri verk, miðað við fjárhag þjóðarinnar á þeim tíma sem þau risu. Má þar t.d. nefna Háskólann, Þjóðleikhúsið, Landspítalann, Þjóðmenningarhúsið og Þjóðarbókhlöðuna, sem að vísu var fjármögnuð með sérstökum skatti, sem enn er innheimtur, eftir því sem best er vitað. Einnig eru landsmenn ennþá að greiða sérstakt álag á virðisaukaskatt, sem lagður var á tímabundið eftir Vestmannaeyjagosið.
Tónlistarhúsið dýr bygging og umdeild, en úr því sem komið er verður að klára húsið.
Kreppan má ekki verða til þess að allar verklegar framkvæmdir verði lagðar niður.
Vill að áform um tónlistarhús verði endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við hverju bjóstu eiginlega? Sannleikanum, rétt fyrir kosningar?
Þetta verður bara tóm skel áfram. Minnisvarði klikkunarinnar sem tröllreið þessu þjóðfélagi undanfarin ár.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.