Skattastjórn

Fyrir kosningar sögđu bćđi Smáflokkafylkingin og VG ađ skattar yrđu ekki hćkkađir á ţessu ári, ţar sem fjárlög fyrir áriđ hefđu ţegar veriđ samţykkt.  Ţessu trúđu ekki allir og ţann 21/04 s.l. var ţessi spá sett fram um skatta, sem yrđu hćkkađir.  Ađeins nokkrum dögum eftir myndunar nýrrar ríkisstjórnar er spáin ađ byrja ađ rćtast.

Fréttin um skattahótanir Jóhönnu, ríkisverkstjóra, hefst svona:  "Ríkisstjórnin ćtlar ađ kynna áćtlun sína um skattahćkkanir fljótlega eftir ađ ţing kemur saman. Jóhanna Sigurđardóttir sagđi í gćr ađ ríkisstjórnin myndi ekki taka hćrra hlutfall af vergri landsframleiđslu til sín í gegnum skattkerfiđ en ríkisstjórn Geirs H. Haarde hefđi gert í góđćrinu."

Ţarna er sagan einungis hálfsögđ, ţví á undanförnum árum hefur virđisaukaskattur og fleiri óbeinir skattar veriđ stćsti hluti heildarskattteknanna.  Nú hafa ţessir skattstofnar hruniđ og til ađ taka til sín sama hlutfall af vergri landsframleiđsu og áđur, ţarf ađ stórauka beina skatta, svo sem tekjuskatt, fjármagnstekjuskatt, erfđafjárskatt o.fl.  Skattpíningin hér á landi mun verđa í anda hinna norrćnu velferđarstjórna, sem stjórnina hér dreymir um ađ líkjast.

Vitađ var ađ vinstri stjórn og skattastjórn yrđi ţađ sama.

Ţađ bregst aldrei.


mbl.is Kynna skattahćkkun eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband