28.4.2009 | 14:01
Það liggur mikið á
Það lýsir nánast hroka hjá Steingrími J., að gefa í skyn að ekkert liggi á að ljúka við nýjan stjórnarsáttmála. Almenningur og atvinnulífið getur ekki beðið lengi eftir því að fá að vita til hvaða aðgerða á að grípa til bjargar í þeim vanda, sem við er að glíma.
Sem dæmi má taka, að frá því að peningastefnunefnd og norski förusveinninn tóku við stjórn í Seðlabankanum, hefur gengisvísitalan hækkað úr 186,95 stigum í 223,00 stig, eða um 19,28%. Erlend lán heimilanna hafa legið í frysti um langan tíma og óvíst að kjósendur Smáflokkafylkingarinnar og VG, sem skulda slík lán, geri sér grein fyrir því, að á valdatíma þessara aðila hafa lánin í frystikystunni hækkað um tæp 20%. Það þýðir sem sagt það, að lán sem þann 27. febrúar s.l. var að upphæð tíu milljónir króna, stendur nú í tólf milljónum. Skrílslæti VG og mataráhaldaliðsins hefur því kostað skuldug heimili gífurlegar upphæðir nú þegar og þau geta ekki beðið mikið lengur eftir einhverjum aðgerðum ríkisstjórnarinnar.
"Steingrímur segir ríkisstjórnina hafa traustan þingmeirihluta og því liggi ekki á að klára stjórnarsáttmálann. Það sé mikill misskilningur að það eina sem hlutirnir snúist um þessa dagana sé ESB. Mörg stór og erfið verkefni bíði ríkisstjórnarinnar."
Hver er að misskilja hvern? SMF og VG lýstu því yfir löngu fyrir kosningar, að þau ætluðu að starfa saman áfram eftir kosningarnar. Átti að gera það bara einhvernveginn? Voru þau ekkert undirbúin undir framhaldið?
Það er ekki boðlegt að tefja tímann með fánýtu karpi um ESB. Alvarlegri mál bíða úrlausnar.
Ekkert liggur á stjórnarsáttmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pistillinn hjálpar ekki til. AHHAHA AHHAHAHAHA óttalega kjánalegt.
Hólmar (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 15:33
Mikið óskaplega er gott að geta glatt þitt létta geð, Hólmar.
Það heitir að vera aumingjagóður.
Axel Jóhann Axelsson, 28.4.2009 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.