16.4.2009 | 09:31
Ráðuneytiskálfar
Loksins fékk Umhverfisráðuneytið, undir stjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur, verðugt verkefni, en það hefur nú komist á snoðir um það að bóndi á bæ við Reyðarfjörð var svo bíræfinn í fyrrahaust að bjarga hreindýrskálfi frá bráðum bana. Svona stórkostlegt umhverfisslys fer að náttúrulega ekki fram hjá vökulum augum umhverfisverndarsinnans Kollu.
Í bréfi sérfræðings Kollu í þessum málum segir m.a:
Þar sem við vitum af þessum kálfi er ekki hægt annað en að benda formlega á lögin. Ef þau ætla að halda kálfinn áfram verða þau að sækja um leyfi. Neiti ráðuneytið um leyfi mun það væntanlega útskýra hvað það vilji að gert verði."
Þetta er stofnanamál, sem þýðir á íslensku að bóndinn verður að lóga kálfinum, nema að hann sæki um leyfi, en ef ráðuneytið neitar um leyfið, þá mun ráðuneytið væntanlega útskýra hvað á að gera í framhaldinu. (Þetta er ekki góð þýðing yfir á íslensku, en þar sem stuttur tími gafst til uppflettinga í orðsifjabækur, verður þetta að duga.)
Það sem stendur uppúr í þessu máli er að ráðuneytin starfa, án truflana, þrátt fyrir óróleika í pólitíkinni.
Með áframhaldandi vinstri stjórn í landinu verður vonandi skerpt á lögum um hreindýrskálfa.
Ekki er líklegt að slík stjórn hafi burði til að ráða við flóknari mál.
Hóta að aflífa hreindýrskálf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.