Óvíst um björgun heimila

Á međan menntamálaráđherra og ríkisstjórnin funda um björgunarađgerđir til handa stúdentum, neitar sami vinnuflokkur ađ láta rćđa og samţykkja frumvörp um ađgerđir í efnahagsmálunum, svo sem hćkkun vaxtabóta, álver í Helguvík og greiđsluađlögun fasteignaveđlána.

Eins og sést á dagskrá Alţingis í dag, er hún eins og hún er búin ađ vera síđustu vikuna, ţar sem ríkisverkstjórinn telur brýnasta hagsmunamál heimilanna vera breyting á stjórnskipunarlögum:

 128. ţingfundur 07.04.2009 hófst kl. 10:33
1. Fundur í umhverfisnefnd -- umhverfismál.
2. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaţing, náttúruauđlindir í ţjóđareign og ţjóđaratkvćđagreiđslur) 385. mál, lagafrumvarp JóhS. Frh. 2. umrćđu.
3. Tekjuskattur (hćrri vaxtabćtur 2009) 410. mál, lagafrumvarp fjármálaráđherra. 2. umrćđa.
4. Endurskipulagning ţjóđhagslega mikilvćgra atvinnufyrirtćkja (stofnun hlutafélags, heildarlög) 411. mál, lagafrumvarp fjármálaráđherra. 2. umrćđa.
5. Fjármálafyrirtćki (slitameđferđ og kostnađur af störfum skilanefnda) 409. mál, lagafrumvarp viđskiptaráđherra. 2. umrćđa.
6. Breyting á ýmsum lögum er varđa fjármálamarkađinn (niđurfelling sektar eđa ákćru til ađ greiđa fyrir rannsókn afbrots) 359. mál, lagafrumvarp viđskiptaráđherra. 2. umrćđa.
7. Heimild til samninga um álver í Helguvík (heildarlög) 394. mál, lagafrumvarp iđnađarráđherra. 2. umrćđa.
8. Greiđsluađlögun fasteignaveđkrafna á íbúđarhúsnćđi 461. mál, lagafrumvarp allsherjarnefndar. 2. umrćđa.
9. Tekjuskattur og stađgreiđsla opinberra gjalda (styrkari skattframkvćmd og hömlur gegn skattundanskoti) 366. mál, lagafrumvarp fjármálaráđherra. 3. umrćđa.
10.

Listamannalaun (heildarlög) 406. mál, lagafrumvarp menntamálaráđherra. 3. umrćđa.

Ţrátt fyrir ítrekađar beiđnir Sjálfstćđismanna um ađ dagsrá verđi breytt og ţjóđţrifamálin tekin framfyrir, neitar ríkisverkstjórinn öllum beiđnum um slíkt og lćtur sína eigin ţvermóđsku koma í veg fyrir eđlilega starfsemi í ţinginu.

Háskólastúdentar eru af ţeirri kynslóđ sem aldrei hefur kynnst mótlćti í lífinu, en yfirleitt fengiđ hlutina rétta upp í hendurnar frá foreldrum sínum og síđan ríkinu, eftir ađ ţeir hefja langskólanám. 

Ćtti ekki ađ vera í forgangi ađ ađstođa ţá sem hafa alla sína tíđ ţrćlađ fyrir börnin sín og lagt sitt til ţjóđfélagsins međ sköttum sínum, en eiga nú á hćttu ađ missa heimili sín og hafa jafnvel misst vinnuna?

Forgangsröđun ríkisvinnuflokksins er ekki alltaf auđskilin.

 


mbl.is Allt óvíst međ sumarnám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband