17.3.2009 | 12:55
Fráleit leynd
Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, ræddi bæði í fjölmiðlum og á útifundi á Austurvelli að birta ætti opinberlega frumskýrslur endurskoðenda um bankahrunið, en svo skipti hann um skoðun eftir að hann varð ráðherra. Þá sagði hann að upplýsingar í skýrslunum bentu á ýmis vafasöm viðskipti sem ekki mætti upplýsa um.
Nú telur Gylfi að fráleitt sé að bankaleynd eigi ekki að koma í veg fyrir að upplýst sé um þessi vægast sagt vafasömu viðskipti. Verður þá ekki að aflétta þessari leynd með hraði, áður en Gylfi fer annan hring í málinu? Ekki dugar að fá sérfræðingasveit Evu Joly hingað, ef þeir eiga ekki að fá fullan aðgang að öllum "trúnaðarupplýsingum". Gylfi segir að ekki muni nást að afgreiða lög um afléttingu bankaleyndar fyrir kosningar og það þýðir að ekkert verður gert í málinu fyrr en í haust. Það er óásættanlegur dráttur.
Lágmarkskrafa er að auknar heimildir sérstaks saksóknara til að sækja sér gögn, hvar sem hann telur að þau geti legið, verði afgreitt áður en þingið fer í "kosningafrí".
Fráleit bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Axel...thetta er allt rétt sem thú segir. Málid tholir enga bid. Thad verdur ad negla thessa gaura strax og sjá til thess ad their greidi tilbaka allt saman. Thessar nödrur reyna ad koma sem mestu undan.
Ad bída med thetta vaeri eins og löggan gaefi innbrotsthjófum taekifaeri á thví ad sleppa med thví ad bída í 2 tíma med ad hefja eftirför ....jafnvel thótt their vaeru vitni ad innbrotinu. ALLGJÖRLEGA FÁRANLEGT AD BÍDA MED THETTA.
Thjódin er gerd gjaldthrota vegna graedgi thessara manna og svo á bara ad bída og sjá til?? Thetta á ad vera algjört forgangsverkefni sem tholir ENGA BID. NEYDARLÖG STRAX. Thad á EKKERT ad standa í veginum fyrir algjörri rannsókn STRAX.
ALLT ANNAD ER HROTTALEG MÓDGUN VID THJÓDINA. Their sem ekki bregdast strax vid eiga ad vera reknir á stadnum. Thad er ekkert haegt ad notast vid slíkt fólk og thví á ad refsa.
HREINSUN STRAX (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 13:06
Heldur þú að það sé kanski búið að múta honum eð hvað
hannes (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.