3.3.2009 | 09:05
Kostnađur vegna mótmćla
Kostnađur lögregluembćtta vegna mótmćla er talinn vera um 70 millj. króna og síđan bćtist viđ kostnađur vegna viđgerđa á opinberum byggingum sem skemmdar voru í skrílslátum. Sú upphćđ nemur einhverjum tugum milljóna.
Ţeir sem stóđu ađ ţessum ađgerđum hljóta nú ađ axla ábyrgđina af ţessum ađgerđum og greiđa kostnađinn. Hörđur Torfason hlýtur ađ axla sinn hluta ábyrgđarinnar og sjá til ţess ađ félagar hans í öskurapahópnum "Byltingarfélag stúdenta" taki á sig sinn hluta. Ekki vćri heldur úr vegi ađ ungliđahreyfing VG lýsti sig taka á sig hluta ábyrgđarinnar. Ţessir ađilar hljóta ađ skjóta saman fyrir áföllnum kostnađi af gerđum sínum. Ekki geta ţeir veriđ ţekktir fyrir ađ láta ţetta falla á samborgara sína.
Ekki er hćgt ađ krefjast ábyrgđar af öđrum, en neita sjálfur sínum hluta.
![]() |
Bera kostnađ vegna mótmćla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ er ég sammála ţér. Sumir virđast halda ađ ţessi kostnađur verđi greiddur međ peningum sem dettur af himni ofan. Ţađ verđa skattgreiđendur sem koma til međ ađ borga brúsann. Ef ekki međ beinhörđum peningum, ţá međ verulega skertri ţjónustu lögreglunnar.
Maple (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 09:23
Ca. 100 milljónir samtals í yfirvinnu og skemmdir...
(plús kostnađur mótmćlenda sjálfra v. fundahalda, mótmćlaskilta, spreybrúsa, mjólkurvörur o.fl.)
Enginn dáinn, örfáir meiddir...
Ţađ er ekki dýr bylting.
Guđmundur Ásgeirsson, 3.3.2009 kl. 09:42
mér finnst mjög undarlegt ađ allir séu ađ spá í 100 milljónum ţegar viđ ákveđum ađ fara og halda áfram međ tónlistarhúsiđ og ţurfum ađ borga einhverja milljarđa. og ţurfum ađ borga Icesave reikningana... ég meina 100 milljónir. Ţetta er tćplega 2 mánađalaun hjá fyrrverandi bankastjórum. Svo er líka spurning hvađ er búiđ ađ taka mikin pening og fela međ braski.... Mér finnst skárra ađ borga 100 milljónir og fá ţá allavega smá réttlćti í stađin...
Fannar (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 10:21
Kristján: Forystumenn Sjálfstćđisflokksins munu örugglega verđa látnir axla sinn hluta ábyrgđarinnar á bankahruninu og vonandi munu bankastjórarnir og útrásarvíkingarnir verđa látnir sćta ábyrgđ á sínum gjörđum. Almenningur ţarf ađ bera mikinn kostnađ af fallinu og ekki á hann bćtandi međ skrílslátum.
Byltingarsinnunum hér ađ ofan finnst byltingin sín ódýr, ef hún hefur ekki kostađ meira en 100 milljónir, en ţeir ćtla samt ađ láta almenning borga, en dettur ekki í hug ađ taka á sig sinn hlut, enda greiđa háskólaborgarar yfirleitt ekki háa skatta.
Axel Jóhann Axelsson, 3.3.2009 kl. 11:19
Mikiđ er nú gott ađ hafa "Byltingarsinna" til ađ segja manni hvenćr peningum skattgreiđenda er vel variđ. En eins og ţú bendir á Axel ţá greiđir ţessi skríll yfirleitt ekki háa skatta og ţarf ekki ađ hafa áhyggjur af ţví ađ borga fyrir ţetta.
Pólitísk ábyrgđ er víst til. Menn ţurfa ađ standa skil á sínu í apríl.
Halli (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 12:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.