3.3.2009 | 09:05
Kostnaður vegna mótmæla
Kostnaður lögregluembætta vegna mótmæla er talinn vera um 70 millj. króna og síðan bætist við kostnaður vegna viðgerða á opinberum byggingum sem skemmdar voru í skrílslátum. Sú upphæð nemur einhverjum tugum milljóna.
Þeir sem stóðu að þessum aðgerðum hljóta nú að axla ábyrgðina af þessum aðgerðum og greiða kostnaðinn. Hörður Torfason hlýtur að axla sinn hluta ábyrgðarinnar og sjá til þess að félagar hans í öskurapahópnum "Byltingarfélag stúdenta" taki á sig sinn hluta. Ekki væri heldur úr vegi að ungliðahreyfing VG lýsti sig taka á sig hluta ábyrgðarinnar. Þessir aðilar hljóta að skjóta saman fyrir áföllnum kostnaði af gerðum sínum. Ekki geta þeir verið þekktir fyrir að láta þetta falla á samborgara sína.
Ekki er hægt að krefjast ábyrgðar af öðrum, en neita sjálfur sínum hluta.
Bera kostnað vegna mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér. Sumir virðast halda að þessi kostnaður verði greiddur með peningum sem dettur af himni ofan. Það verða skattgreiðendur sem koma til með að borga brúsann. Ef ekki með beinhörðum peningum, þá með verulega skertri þjónustu lögreglunnar.
Maple (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 09:23
Ca. 100 milljónir samtals í yfirvinnu og skemmdir...
(plús kostnaður mótmælenda sjálfra v. fundahalda, mótmælaskilta, spreybrúsa, mjólkurvörur o.fl.)
Enginn dáinn, örfáir meiddir...
Það er ekki dýr bylting.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.3.2009 kl. 09:42
mér finnst mjög undarlegt að allir séu að spá í 100 milljónum þegar við ákveðum að fara og halda áfram með tónlistarhúsið og þurfum að borga einhverja milljarða. og þurfum að borga Icesave reikningana... ég meina 100 milljónir. Þetta er tæplega 2 mánaðalaun hjá fyrrverandi bankastjórum. Svo er líka spurning hvað er búið að taka mikin pening og fela með braski.... Mér finnst skárra að borga 100 milljónir og fá þá allavega smá réttlæti í staðin...
Fannar (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 10:21
Kristján: Forystumenn Sjálfstæðisflokksins munu örugglega verða látnir axla sinn hluta ábyrgðarinnar á bankahruninu og vonandi munu bankastjórarnir og útrásarvíkingarnir verða látnir sæta ábyrgð á sínum gjörðum. Almenningur þarf að bera mikinn kostnað af fallinu og ekki á hann bætandi með skrílslátum.
Byltingarsinnunum hér að ofan finnst byltingin sín ódýr, ef hún hefur ekki kostað meira en 100 milljónir, en þeir ætla samt að láta almenning borga, en dettur ekki í hug að taka á sig sinn hlut, enda greiða háskólaborgarar yfirleitt ekki háa skatta.
Axel Jóhann Axelsson, 3.3.2009 kl. 11:19
Mikið er nú gott að hafa "Byltingarsinna" til að segja manni hvenær peningum skattgreiðenda er vel varið. En eins og þú bendir á Axel þá greiðir þessi skríll yfirleitt ekki háa skatta og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að borga fyrir þetta.
Pólitísk ábyrgð er víst til. Menn þurfa að standa skil á sínu í apríl.
Halli (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.